Í beinni: Dregið í undanriðla Eurovision 2024 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. janúar 2024 17:31 Loreen var sigurvegari Eurovision í fyrra fyrir hönd Svíþjóðar. PRoberto Ricciuti/Redferns/Getty Dregið verður um það í dag í hvaða röð fulltrúar þátttökuþjóða í Eurovision stíga á svið í undankeppnunum tveimur, á þriðjudagskvöldinu og fimmtudagskvöldinu í Malmö í maí. Drátturinn hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Undankeppnirnar fara fram þriðjudagskvöldið 7. maí og fimmtudagskvöldið 9. maí næstkomandi, áður en úrslitin fara svo fram á laugardagskvöldinu þann 11. maí. Ísland mun að óbreyttu venju samkvæmt keppa á öðru hvoru kvöldinu. Einu löndin sem ekki eru með í drættinum í kvöld eru stóru fimm löndin sem verja mestum fjármunum í skipulagningu keppninnar og sigurvegarinn í fyrra. Það eru Bretland, Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Spánn og sigurvegarinn Svíþjóð. Horfa má á dráttinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan: Ísland í hópi tvö Listi yfir hópana má sjá hér fyrir neðan. Auk þess verður dregið um það hvort lönd stígi á svið fyrri hluta keppninnar eða seinni hluta keppninnar. Þá verður auk þess dregið um það á hvoru undankvöldinu stærstu löndin fimm, auk Svíþjóðar geta greitt atkvæði á. Löndum hefur auk þess verið raðað saman í hópa, til þess að draga úr líkum á því að nágrannalönd endi saman í undankeppni. Ísland er í hópi með Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Noregi og Ástralíu. Sænsku sjónvarpskonurnar Pernilla Månsson Colt og Farah Abadi munu sjá um dráttinn. Eurovision Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Undankeppnirnar fara fram þriðjudagskvöldið 7. maí og fimmtudagskvöldið 9. maí næstkomandi, áður en úrslitin fara svo fram á laugardagskvöldinu þann 11. maí. Ísland mun að óbreyttu venju samkvæmt keppa á öðru hvoru kvöldinu. Einu löndin sem ekki eru með í drættinum í kvöld eru stóru fimm löndin sem verja mestum fjármunum í skipulagningu keppninnar og sigurvegarinn í fyrra. Það eru Bretland, Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Spánn og sigurvegarinn Svíþjóð. Horfa má á dráttinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan: Ísland í hópi tvö Listi yfir hópana má sjá hér fyrir neðan. Auk þess verður dregið um það hvort lönd stígi á svið fyrri hluta keppninnar eða seinni hluta keppninnar. Þá verður auk þess dregið um það á hvoru undankvöldinu stærstu löndin fimm, auk Svíþjóðar geta greitt atkvæði á. Löndum hefur auk þess verið raðað saman í hópa, til þess að draga úr líkum á því að nágrannalönd endi saman í undankeppni. Ísland er í hópi með Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Noregi og Ástralíu. Sænsku sjónvarpskonurnar Pernilla Månsson Colt og Farah Abadi munu sjá um dráttinn.
Eurovision Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira