Sainz yfirgefur Ferrari Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2024 23:01 Carlos Sainz er byrjaður að leita sér að nýju liði. Kym Illman/Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, mun yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Sainz sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem hann greindi frá þessu, en ákvörðunin kemur í kjölfar þess að tilkynnt var um að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton væri væntanlegur til liðsins fyrir tímabilið 2025. Spánverjinn hefur verið hjá Ferrari síðan 2021 og hefur hann unnið tvær keppnir með liðinu. „Eftir fréttir dagsins mun ég yfirgefa Scuderia Ferrari í lok tímabilsins 2024,“ segir í tilkynningu Sainz. „Við eigum enn langt tímabil framundan og eins og alltaf mun ég leggja mig allan fram fyrir aðdáendur okkar um allan heim.“ „Frétta af minni framtíð er að vænta á næstunni.“ Carlos Sainz has released a statement about his future 🏎️It follows the news that Lewis Hamilton will be joining Ferrari in 2025...#BBCF1 pic.twitter.com/ni8Wu5hHKL— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sainz sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem hann greindi frá þessu, en ákvörðunin kemur í kjölfar þess að tilkynnt var um að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton væri væntanlegur til liðsins fyrir tímabilið 2025. Spánverjinn hefur verið hjá Ferrari síðan 2021 og hefur hann unnið tvær keppnir með liðinu. „Eftir fréttir dagsins mun ég yfirgefa Scuderia Ferrari í lok tímabilsins 2024,“ segir í tilkynningu Sainz. „Við eigum enn langt tímabil framundan og eins og alltaf mun ég leggja mig allan fram fyrir aðdáendur okkar um allan heim.“ „Frétta af minni framtíð er að vænta á næstunni.“ Carlos Sainz has released a statement about his future 🏎️It follows the news that Lewis Hamilton will be joining Ferrari in 2025...#BBCF1 pic.twitter.com/ni8Wu5hHKL— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira