Gjóskan út á haf og ætti því ekki að trufla flug Oddur Ævar Gunnarsson og Telma Tómasson skrifa 8. febrúar 2024 14:32 Reykinn sem leggur frá eldgosinu nú er einnig svartur. Lítið gjóskufall gæti fylgt þeirri atburðarás sem nú er í gangi í eldgosinu á Reykjanesskaga, þar sem nú má sjá merki um samspil kviku og grunnvatns. Dökkan reyk leggur upp af hrauninu. Gjóskunni blæs út á haf og ætti ekki að hafa áhrif á flug. Þetta segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, vakthafandi náttúruvásérfræðingur á Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið leggur svartan gosmenn í bland við vatnsgufu upp af eldgosinu og eru þar mögulega fyrstu merki um svokallað leirgos. „Staðan núna er þannig að það virðist vera sem gosvirknin hafi dregist aðeins saman, í svona þrjú til fjögur gosop frá því sem var fyrir hádegi,“ segir Sigríður. Hún segir jarðskjálftavirkni áfram mjög litla. „Við sáum svo mikinn reyk myndast og við teljum við fyrstu athugun líklegast að um grunnvatn sé að ræða, það sé þá samspil kviku og vatns. Það gæti fylgt því eitthvað smá gjóskufall.“ Gæti það haft áhrif á flug? „Ekki eins og staðan er núna. Vindáttin er þannig að gjóskan blæs út á haf, þannig að það ætti ekki að hafa áhrif á flug að svo stöddu.“ Sigríður segir atburðarásina mjög svipaða því sem var í síðustu gosum á Reykjanesskaga. Þá hafi dregið hratt úr virkninni, þó nú virðist hafa dregist aðeins hægar úr henni en áður. Geturðu spáð í framhaldið út frá því? „Það er alltaf erfitt að gera það en við teljum að líklegast sé að gosið haldi áfram í einn tvo daga, en það gæti varað eitthvað lengur, það er ekki hægt að útiloka það.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Innlent Fleiri fréttir Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Sjá meira
Þetta segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, vakthafandi náttúruvásérfræðingur á Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið leggur svartan gosmenn í bland við vatnsgufu upp af eldgosinu og eru þar mögulega fyrstu merki um svokallað leirgos. „Staðan núna er þannig að það virðist vera sem gosvirknin hafi dregist aðeins saman, í svona þrjú til fjögur gosop frá því sem var fyrir hádegi,“ segir Sigríður. Hún segir jarðskjálftavirkni áfram mjög litla. „Við sáum svo mikinn reyk myndast og við teljum við fyrstu athugun líklegast að um grunnvatn sé að ræða, það sé þá samspil kviku og vatns. Það gæti fylgt því eitthvað smá gjóskufall.“ Gæti það haft áhrif á flug? „Ekki eins og staðan er núna. Vindáttin er þannig að gjóskan blæs út á haf, þannig að það ætti ekki að hafa áhrif á flug að svo stöddu.“ Sigríður segir atburðarásina mjög svipaða því sem var í síðustu gosum á Reykjanesskaga. Þá hafi dregið hratt úr virkninni, þó nú virðist hafa dregist aðeins hægar úr henni en áður. Geturðu spáð í framhaldið út frá því? „Það er alltaf erfitt að gera það en við teljum að líklegast sé að gosið haldi áfram í einn tvo daga, en það gæti varað eitthvað lengur, það er ekki hægt að útiloka það.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Innlent Fleiri fréttir Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Sjá meira