Heitir því að halda áfram að berjast fyrir frjálsu Rússlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. febrúar 2024 12:12 Yulia segist vita hvers vegna Alexei var myrtur og að hún muni leysa frá skjóðunni á næstunni. „Ég vil lifa í frjálsu Rússlandi, ég vil byggja upp frjálst Rússland,“ segir Yulia Navalnaya, ekkja andófsmannsins Alexei Navalní, í myndskeiði þar sem hún heitir því að halda áfram baráttu eiginmanns síns. „Vladimir Pútín drap eiginmann minn,“ segir Navalnaya. Hún muni vinna með rússnesku þjóðinni til að berjast við stjórnvöld og byggja nýtt Rússland. „Þegar hann drap Alexei drap Pútín helminginn af mér; helminginn af hjarta mínu og helminginn af sálu minni,“ segir Navalnaya. „En ég á enn hinn helminginn og hann segir mér að ég eigi ekki rétt á því að gefast upp. Ég mun halda áfram vinnu Alexei Navalní; halda áfram að berjast fyrir landinu okkar.“ Navalny's widow Yulia:"I will continue Alexei Navalny's work. Continue to fight for our country together with you...Against war and corruption...And I urge you to stand beside me." Yulia that she "knows why Putin killed Alexei" and "will soon tell about it" pic.twitter.com/jBEM5M2faf— Pjotr Sauer (@PjotrSauer) February 19, 2024 Stjórnvöld í Moskvu hafa neitað því að bera ábyrgð á dauða Navalní, sem var sagður hafa látist eftir göngutúr í fangelsinu þar sem honum var haldið. Leiðtogar á Vesturlöndum hafa hins vegar ekki veigrað sér við því að lýsa Pútín ábyrgan og í morgun sagði Dmitry Peskov að yfirlýsingar þeirra væru algjörlega óásættanlegar og ergjandi. Þær myndu ekki hafa nein áhrif á stöðu Pútín. Utanríkisráðherra Eistlands, Margus Tsahkna, gekk svo langt að kalla Pútín „morðingja“. Navalnaya mun funda með utanríkisráðherrum Evrópusambandsríkjanna seinna í dag. Rússland Mál Alexei Navalní Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira
„Vladimir Pútín drap eiginmann minn,“ segir Navalnaya. Hún muni vinna með rússnesku þjóðinni til að berjast við stjórnvöld og byggja nýtt Rússland. „Þegar hann drap Alexei drap Pútín helminginn af mér; helminginn af hjarta mínu og helminginn af sálu minni,“ segir Navalnaya. „En ég á enn hinn helminginn og hann segir mér að ég eigi ekki rétt á því að gefast upp. Ég mun halda áfram vinnu Alexei Navalní; halda áfram að berjast fyrir landinu okkar.“ Navalny's widow Yulia:"I will continue Alexei Navalny's work. Continue to fight for our country together with you...Against war and corruption...And I urge you to stand beside me." Yulia that she "knows why Putin killed Alexei" and "will soon tell about it" pic.twitter.com/jBEM5M2faf— Pjotr Sauer (@PjotrSauer) February 19, 2024 Stjórnvöld í Moskvu hafa neitað því að bera ábyrgð á dauða Navalní, sem var sagður hafa látist eftir göngutúr í fangelsinu þar sem honum var haldið. Leiðtogar á Vesturlöndum hafa hins vegar ekki veigrað sér við því að lýsa Pútín ábyrgan og í morgun sagði Dmitry Peskov að yfirlýsingar þeirra væru algjörlega óásættanlegar og ergjandi. Þær myndu ekki hafa nein áhrif á stöðu Pútín. Utanríkisráðherra Eistlands, Margus Tsahkna, gekk svo langt að kalla Pútín „morðingja“. Navalnaya mun funda með utanríkisráðherrum Evrópusambandsríkjanna seinna í dag.
Rússland Mál Alexei Navalní Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira