Vildi slást við hlaupara Jets á flugvellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 15:31 Breece Hall er með betri hlaupurum NFL-deildarinnar. vísir/getty Það varð uppákoma á flugvellinum í Newark er hlaupari NY Jets, Breece Hall, var að koma heim frá Super Bowl. Hall lenti í miklu áreiti við töskubeltið. Þar var mættur einstaklingur sem vildi fá áritun frá Hall en hlauparinn var ekki á því að gefa hana. Aðalástæðan var líklega sú að þarna var ekki um að ræða stuðningsmann Jets heldur einstakling sem var að reyna að búa sér til pening með því að fá áritun frá Hall á leikmannaspjald sem ganga kaupum og sölu. #Jets star Breece Hall was confronted by an angry autograph seeker at Newark Airport last Sunday (2/11) as he returned home from Super Bowl week in Vegas. The situation got tense enough #Giants legend @CarlBanksGIII, who was on the same flight as @BreeceH, intervened, putting… pic.twitter.com/PYwWi5Nuje— michael j. babcock (@mikejbabcock) February 19, 2024 Sá tók höfnuninni illa og hellti sér yfir Hall og ögraði honum eins mikið og hann gat. Fyrrum leikmaður NY Giants, Carl Banks, var í sama flugi og hann steig á milli mannanna svo ekki myndi sjóða upp úr. Sá sem stóð fyrir áreitinu sparaði síst stóru orðin og reyndi að fá Hall til þess að koma út og slást við sig. Hall lét ekki plata sig í vitleysu og fór heim án átaka. NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Hall lenti í miklu áreiti við töskubeltið. Þar var mættur einstaklingur sem vildi fá áritun frá Hall en hlauparinn var ekki á því að gefa hana. Aðalástæðan var líklega sú að þarna var ekki um að ræða stuðningsmann Jets heldur einstakling sem var að reyna að búa sér til pening með því að fá áritun frá Hall á leikmannaspjald sem ganga kaupum og sölu. #Jets star Breece Hall was confronted by an angry autograph seeker at Newark Airport last Sunday (2/11) as he returned home from Super Bowl week in Vegas. The situation got tense enough #Giants legend @CarlBanksGIII, who was on the same flight as @BreeceH, intervened, putting… pic.twitter.com/PYwWi5Nuje— michael j. babcock (@mikejbabcock) February 19, 2024 Sá tók höfnuninni illa og hellti sér yfir Hall og ögraði honum eins mikið og hann gat. Fyrrum leikmaður NY Giants, Carl Banks, var í sama flugi og hann steig á milli mannanna svo ekki myndi sjóða upp úr. Sá sem stóð fyrir áreitinu sparaði síst stóru orðin og reyndi að fá Hall til þess að koma út og slást við sig. Hall lét ekki plata sig í vitleysu og fór heim án átaka.
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira