Sverrir Þór: Sagði við Söru að hún þyrfti ekki að gera kraftaverk í hverjum leik Andri Már Eggertsson skrifar 21. febrúar 2024 21:20 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Topplið Keflavíkur valtaði yfir Grindavík 95-67. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn og hrósaði Söru Rún Hinriksdóttur í hástert. „Við enduðum fyrri hálfleik rosalega vel. Við spiluðum góða vörn og keyrðum í bakið á þeim sem skilaði auðveldum körfum. Við byggðum upp 13 stiga forskot og síðan í síðari hálfleik hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var ánægður með að liðið gaf ekkert eftir þrátt fyrir að vera þrettán stigum yfir í hálfleik og byrjaði síðari hálfleik afar vel. „Það var lykilatriði að byrja síðari hálfleik vel. Grindavík er með hörkulið og það var ekki þannig að þetta hafi verið búið í hálfleik. Við þurftum að byrja síðari hálfleik af krafti svo þær myndu ekki koma strax til baka.“ „Þær komu allar við sögu hjá okkur í þó nokkrar mínútur og munurinn hélst eiginlega sem var jákvætt.“ Sara Rún Hinriksdóttir kom til Keflavíkur í janúar og var að spila sinn fimmta deildarleik með liðinu. Sverrir var afar ánægður með hennar framlag. „Hún er frábær leikmaður og góð viðbót. Hún er uppalin í Keflavík og það vildu allir í félaginu fá hana aftur heim og hún er að koma vel inn í þetta.“ „Ég sagði við hana um daginn að hún þyrfti ekkert að gera eitthvað kraftaverk. Hún þarf ekki að vera með 20-30 stig í hverjum einasta leik. Hún er frábær varnarmaður og tekur mikið til sín. Hún gerir helling fyrir okkur og er frábær viðbót við liðið. Hún þarf bara að vera annar sterkur hlekkur í keðjunni,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
„Við enduðum fyrri hálfleik rosalega vel. Við spiluðum góða vörn og keyrðum í bakið á þeim sem skilaði auðveldum körfum. Við byggðum upp 13 stiga forskot og síðan í síðari hálfleik hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var ánægður með að liðið gaf ekkert eftir þrátt fyrir að vera þrettán stigum yfir í hálfleik og byrjaði síðari hálfleik afar vel. „Það var lykilatriði að byrja síðari hálfleik vel. Grindavík er með hörkulið og það var ekki þannig að þetta hafi verið búið í hálfleik. Við þurftum að byrja síðari hálfleik af krafti svo þær myndu ekki koma strax til baka.“ „Þær komu allar við sögu hjá okkur í þó nokkrar mínútur og munurinn hélst eiginlega sem var jákvætt.“ Sara Rún Hinriksdóttir kom til Keflavíkur í janúar og var að spila sinn fimmta deildarleik með liðinu. Sverrir var afar ánægður með hennar framlag. „Hún er frábær leikmaður og góð viðbót. Hún er uppalin í Keflavík og það vildu allir í félaginu fá hana aftur heim og hún er að koma vel inn í þetta.“ „Ég sagði við hana um daginn að hún þyrfti ekkert að gera eitthvað kraftaverk. Hún þarf ekki að vera með 20-30 stig í hverjum einasta leik. Hún er frábær varnarmaður og tekur mikið til sín. Hún gerir helling fyrir okkur og er frábær viðbót við liðið. Hún þarf bara að vera annar sterkur hlekkur í keðjunni,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira