Dagskráin í dag: Vonlausir Bæjarar, stórveldaslagur í NBA og nóg um að vera á Íslandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 06:00 Vinirnir Josh Hart og Jalen Brunson. Tim Nwachukwu/Getty Images Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 14 beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Vals og Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Klukkan 14.55 er komið að leik Íslandsmeistara Víkings og KA í sömu keppni. Klukkan 17.50 er komið að leik KR og Tindastóls í 1. deild kvenna i körfubolta. Toppbarátta deildarinnar er æsispennandi þar sem fjöldi liða gerir tilkall um að komast upp um deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Sassuolo og Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla, á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Salernitana og Monza í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 01.30 er stórleikur New York Knicks og Boston Celtcis í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Því miður fyrir áhorfendur er Julius Randle frá vegna meiðsla og verður ekki með Knicks. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst útsending frá meistaramóti áhugamanna í Afríku. Ber mótið nafnið African Amateur Championship. Klukkan 03.00 er komið að Honda-mótinu í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni og fer fram í Tælandi. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Hull City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Sunderland og Swansea City í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 17.20 er komið að stórleik Bayern München og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni en Bayern má ekki við tapi ef liðið ætlar sér að eiga einhvern möguleika á að verja titilinn. Klukkan 20.05 er leikur Philadelphia Flyers og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 00.05 er komið að viðureign Carolina Hurricanes og Dallas Stars í sömu deild. Dagskráin í dag Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Vals og Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Klukkan 14.55 er komið að leik Íslandsmeistara Víkings og KA í sömu keppni. Klukkan 17.50 er komið að leik KR og Tindastóls í 1. deild kvenna i körfubolta. Toppbarátta deildarinnar er æsispennandi þar sem fjöldi liða gerir tilkall um að komast upp um deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Sassuolo og Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla, á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Salernitana og Monza í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 01.30 er stórleikur New York Knicks og Boston Celtcis í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Því miður fyrir áhorfendur er Julius Randle frá vegna meiðsla og verður ekki með Knicks. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst útsending frá meistaramóti áhugamanna í Afríku. Ber mótið nafnið African Amateur Championship. Klukkan 03.00 er komið að Honda-mótinu í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni og fer fram í Tælandi. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Hull City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Sunderland og Swansea City í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 17.20 er komið að stórleik Bayern München og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni en Bayern má ekki við tapi ef liðið ætlar sér að eiga einhvern möguleika á að verja titilinn. Klukkan 20.05 er leikur Philadelphia Flyers og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 00.05 er komið að viðureign Carolina Hurricanes og Dallas Stars í sömu deild.
Dagskráin í dag Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira