Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2024 06:00 Klopp og Liverpool eru í beinni í dag. Vísir/Getty Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.20 er leikur Juventus og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 13.50 er komið að leik Cagliari og Ítalíumeisturum Napolí í Serie A. Klukkan 18.00 er stórleikur Philadelphia 76ers og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Klukkan 20.30 er leikur Phoenix Suns og Los Angeles Lakers á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 mætast Lecce og topplið Inter frá Mílanó í Serie A. Klukkan 19.35 er komið að nágrönnum Inter í AC Milan og Atalanta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 13.50 mætast Toulouse og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hákon Arnar Haraldsson spilar með Lille. Vodafone Sport Klukkan 12.20 mætast Fortuna Düsseldorf og Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. Um Íslendingaslag er að ræða en Ísak Bergmann Jóhannesson spilar með Düsseldorf og Sveinn Aron Guðjohnsen með Rostock. Klukkan 14.15 hefst upphitun fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins en þar mætast Liverpool og Chelsea. Leikurinn hefst kl. 15.00. Að leik loknum verður hann gerður upp í uppgjörsþætti enska deildarbikarsins. Klukkan 20.35 er komið að Pittsburgh Penguins og Philadelphia Flyers í NHL-deildinni í íshokkí. Anaheim Ducks taka svo á móti Nashville Predators í sömu deild klukkan 01.05. Dagskráin í dag Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.20 er leikur Juventus og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 13.50 er komið að leik Cagliari og Ítalíumeisturum Napolí í Serie A. Klukkan 18.00 er stórleikur Philadelphia 76ers og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Klukkan 20.30 er leikur Phoenix Suns og Los Angeles Lakers á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 mætast Lecce og topplið Inter frá Mílanó í Serie A. Klukkan 19.35 er komið að nágrönnum Inter í AC Milan og Atalanta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 13.50 mætast Toulouse og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hákon Arnar Haraldsson spilar með Lille. Vodafone Sport Klukkan 12.20 mætast Fortuna Düsseldorf og Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. Um Íslendingaslag er að ræða en Ísak Bergmann Jóhannesson spilar með Düsseldorf og Sveinn Aron Guðjohnsen með Rostock. Klukkan 14.15 hefst upphitun fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins en þar mætast Liverpool og Chelsea. Leikurinn hefst kl. 15.00. Að leik loknum verður hann gerður upp í uppgjörsþætti enska deildarbikarsins. Klukkan 20.35 er komið að Pittsburgh Penguins og Philadelphia Flyers í NHL-deildinni í íshokkí. Anaheim Ducks taka svo á móti Nashville Predators í sömu deild klukkan 01.05.
Dagskráin í dag Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira