Tryggði sigurinn með trylltri flautukörfu frá miðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 10:00 Max Strus horfir á eftir boltanum í lokaskoti leiksins en hann skoraði með skoti fyrir aftan miðju. Luka Doncic náði ekki að trufla hann mikið. AP/Sue Ogrocki Max Strus skoraði ótrúlega sigurkörfu í nótt og kórónaði með því magnaða frammistöðu sína á lokamínútunum þegar Cleveland Cavaliers vann dramatískan 121-119 sigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. P.J. Washington hafði komið Dallas einu stigi yfir í 119-118 þegar aðeins 2,9 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland átti ekkert leikhlé eftir. Max Strus fékk boltann úr innkastinu lék í átt að miðlínunni og lét vaða. Boltinn söng í netinu og leikmenn Cavaliers fögnuðu sigri með því að hrúgast á hann. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) „Þegar allt kemur til alls þá erum við með gæja eins og Max Strus. Þá er allt mögulegt,“ sagði Jarrett Allen, miðherji Cavaliers. Strus skoraði ekki aðeins þessa sigurkörfu því hann skoraði alls fimm þrista á síðustu fjórum mínútum leiksins og því hafa aðeins fjórir leikmenn náð á síðustu 25 tímabilunum í NBA. Donovan Mitchell var samt stigahæstur hjá Clevaland með 31 stig en Strus skoraði 21 stig og Allen var með 19 stig. Luka Doncic var með 45 stig og 14 stoðsendingar fyrir Dallas en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í dag. „Þetta var ótrúlegt skot hjá honum. Algjörlega ótrúlegt skot. Þetta var samt mér að kenna. Ég hefði átt að setja meiri pressu á hann,“ sagði Luka Doncic. WHAT A SHOT!Max Strus wins it in Cleveland with a HALFCOURT SHOT at the buzzer #TissotBuzzerBeater #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/EPtvANMNhr— NBA (@NBA) February 28, 2024 NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
P.J. Washington hafði komið Dallas einu stigi yfir í 119-118 þegar aðeins 2,9 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland átti ekkert leikhlé eftir. Max Strus fékk boltann úr innkastinu lék í átt að miðlínunni og lét vaða. Boltinn söng í netinu og leikmenn Cavaliers fögnuðu sigri með því að hrúgast á hann. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) „Þegar allt kemur til alls þá erum við með gæja eins og Max Strus. Þá er allt mögulegt,“ sagði Jarrett Allen, miðherji Cavaliers. Strus skoraði ekki aðeins þessa sigurkörfu því hann skoraði alls fimm þrista á síðustu fjórum mínútum leiksins og því hafa aðeins fjórir leikmenn náð á síðustu 25 tímabilunum í NBA. Donovan Mitchell var samt stigahæstur hjá Clevaland með 31 stig en Strus skoraði 21 stig og Allen var með 19 stig. Luka Doncic var með 45 stig og 14 stoðsendingar fyrir Dallas en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í dag. „Þetta var ótrúlegt skot hjá honum. Algjörlega ótrúlegt skot. Þetta var samt mér að kenna. Ég hefði átt að setja meiri pressu á hann,“ sagði Luka Doncic. WHAT A SHOT!Max Strus wins it in Cleveland with a HALFCOURT SHOT at the buzzer #TissotBuzzerBeater #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/EPtvANMNhr— NBA (@NBA) February 28, 2024
NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira