Trausti fékk 865 atkvæði, eða tæplega 66 prósent. Gunnar Þorgeirsson, fráfarandi formaður, fékk 426 atkvæði eða rúm 32 prósent.
Þá voru auðir atkvæðaseðlar 23 talsins eða 1,75 prósent atkvæða. Á kjörskrá voru 2428 manns. Alls kusu 1314 manns sem gerir 54,12 prósent kjörsókn.