OnlyFans módel segir NFL-stórstjörnu hafa fótbrotið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 07:30 Tyreek Hill með Keeta Vaccaro á verðlaunahátið NFL-deildarinnar í Las Vegas á dögunum. Getty/Christopher Polk Tyreek Hill er ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar en nú á leið í réttarsal þar sem hann er ákærður fyrir líkamsárás á fyrirsætu. Hill leikur með liði Miami Dolphins og skoraði þrettán snertimörk eftir gripna bolta á síðasta tímabili sem var það mesta af öllum leikmönnum í NFL-deildinni. Tyreek Hill Sued, Model Claims He Broke Her Leg In Fit Of Rage During Football Drill | Click to read more https://t.co/SshLXrx1M0— TMZ (@TMZ) February 27, 2024 Nú hefur Hill verið ákærður fyrir að fótbrjóta konu vegna þess að hún niðurlægði hann í bakgarðsfótboltaleik á síðasta ári. Erlendir miðlar hafa komist yfir málsgögn og þar kemur fram að fórnarlambið sé OnlyFans módelið Sophie Hall. Hún segist hafa staðið á sínu gegn Hill í léttum leik á heimili NFL-leikmannsins á Flórída og með því niðurlægt hann fyrir framan fjölskyldu og vini. NFL-leikmaðurinn hafi svarað með því að keyra hana í jörðina með þvílíku afli að hún fótbrotnaði. Hún segist hafa þurft að gangast undir stóra aðgerð og verið síðan í marga mánuði í endurhæfingu. Hill er sagður hafa orðið öskureiður og hún hefur ákært hann fyrir ofbeldi, líkamsárás og gáleysi. Hill komst líka í fréttirnar á dögunum fyrir að sækja um skilnað eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband en einnig vegna fjölda barnsmæðra og vegna líkamsárásar á starfsmann sem bað hann um að yfirgefa bát í höfninni í Miami. BREAKING: Tyreek Hill Sued By Plus-Size OF Model Who Claims Dolphins WR Broke Her Leg After She Humiliated Him In Backyard Football Game https://t.co/QVWzRJtE64— Michael Fattorosi (@pornlaw) March 1, 2024 NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Hill leikur með liði Miami Dolphins og skoraði þrettán snertimörk eftir gripna bolta á síðasta tímabili sem var það mesta af öllum leikmönnum í NFL-deildinni. Tyreek Hill Sued, Model Claims He Broke Her Leg In Fit Of Rage During Football Drill | Click to read more https://t.co/SshLXrx1M0— TMZ (@TMZ) February 27, 2024 Nú hefur Hill verið ákærður fyrir að fótbrjóta konu vegna þess að hún niðurlægði hann í bakgarðsfótboltaleik á síðasta ári. Erlendir miðlar hafa komist yfir málsgögn og þar kemur fram að fórnarlambið sé OnlyFans módelið Sophie Hall. Hún segist hafa staðið á sínu gegn Hill í léttum leik á heimili NFL-leikmannsins á Flórída og með því niðurlægt hann fyrir framan fjölskyldu og vini. NFL-leikmaðurinn hafi svarað með því að keyra hana í jörðina með þvílíku afli að hún fótbrotnaði. Hún segist hafa þurft að gangast undir stóra aðgerð og verið síðan í marga mánuði í endurhæfingu. Hill er sagður hafa orðið öskureiður og hún hefur ákært hann fyrir ofbeldi, líkamsárás og gáleysi. Hill komst líka í fréttirnar á dögunum fyrir að sækja um skilnað eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband en einnig vegna fjölda barnsmæðra og vegna líkamsárásar á starfsmann sem bað hann um að yfirgefa bát í höfninni í Miami. BREAKING: Tyreek Hill Sued By Plus-Size OF Model Who Claims Dolphins WR Broke Her Leg After She Humiliated Him In Backyard Football Game https://t.co/QVWzRJtE64— Michael Fattorosi (@pornlaw) March 1, 2024
NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira