Facebook virkar á ný Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2024 15:30 Facebook, Instagram, Workplace og aðrir miðlar Meta liggja niðri. Getty/Jonathan Raa Facebook, Instagram, Workplace, Threads og aðrir miðlar samfélagsmiðlafyrirtækisins Meta liggja niðri. Ástæðan liggur ekki fyrir en svo virðist sem vandamálið sé á heimsvísu. Uppfært: 16:30 Svo virðist sem að búið sé að laga vandamálið, að hluta til hið minnsta, þar sem notendur geta skráð sig aftur inn á Facebook. Meta hefur þó enn ekki staðfest neitt. Fólk hér á landi hefur verið loggað út af Facebook og fær meldingu um að lykilorð þeirra sé rangt, reyni það að skrá sig aftur inn. Sambærilegar fregnir hafa borist frá Bandaríkjunum og víðar. Svo virðist sem einhverjir hafi aðgang að Instagram og að einhverjir þeirra geti skoðað nýjar myndir og sögur, en það á ekki við alla. Facebook og aðrir samfélagsmiðlar Meta bila mjög sjaldan með þessum hætti. Síðasta bilun af þessu tagi átti sér stað í mars 2021. Þá lágu miðlar Meta niðri í nokkrar klukkustundir. Sjá einnig: Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Bilunin virðist hafa átt sér stað skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Forsvarsmenn Facebook hafa lítið sagt um hvað sé að eða útskýrt vandræðin frekar, enn sem komið er. Talsmaður Meta sagði þó skömmu fyrir fjögur að unnið væri að því að leysa vandamálið. We're aware people are having trouble accessing our services. We are working on this now.— Andy Stone (@andymstone) March 5, 2024 Facebook Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Uppfært: 16:30 Svo virðist sem að búið sé að laga vandamálið, að hluta til hið minnsta, þar sem notendur geta skráð sig aftur inn á Facebook. Meta hefur þó enn ekki staðfest neitt. Fólk hér á landi hefur verið loggað út af Facebook og fær meldingu um að lykilorð þeirra sé rangt, reyni það að skrá sig aftur inn. Sambærilegar fregnir hafa borist frá Bandaríkjunum og víðar. Svo virðist sem einhverjir hafi aðgang að Instagram og að einhverjir þeirra geti skoðað nýjar myndir og sögur, en það á ekki við alla. Facebook og aðrir samfélagsmiðlar Meta bila mjög sjaldan með þessum hætti. Síðasta bilun af þessu tagi átti sér stað í mars 2021. Þá lágu miðlar Meta niðri í nokkrar klukkustundir. Sjá einnig: Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Bilunin virðist hafa átt sér stað skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Forsvarsmenn Facebook hafa lítið sagt um hvað sé að eða útskýrt vandræðin frekar, enn sem komið er. Talsmaður Meta sagði þó skömmu fyrir fjögur að unnið væri að því að leysa vandamálið. We're aware people are having trouble accessing our services. We are working on this now.— Andy Stone (@andymstone) March 5, 2024
Facebook Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira