Natalie Portman segir skilið við Millepied Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. mars 2024 17:02 Natalie Portman og Benjamin Millepied ganga nú sitt í hvora áttina. Getty/Dave J Hogan Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman er skilin við leikstjórann og danshöfundinn Benjamin Millepied. Portman og Millepied voru hjón í ellefu ár en slitu sambúð fyrir átta mánuðum síðan. Þau eru nú skilin að borði og sæng. Frá þessu segir á bandaríska miðlinum People. Þar er fullyrt að leikkonan hafi sótt um skilnað í júlí síðastliðnum og hann gengið í gegn í Frakklandi í síðasta mánuði. Þar hafa hjónin búið með börnin sín tvö, hinn tólf ára gamla Aleph og sjö ára gömlu Amaliu. Lítið hefur farið fyrir skilnaðnum í gulu pressunni. Talsmaður Portman segir í samtali við People að það hafi reynst henni erfitt að ganga í gegn um skilnaðinn án vitundar nokkurs manns. Skilnaðurinn sé tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir í maí í fyrra. Fram kemur í umfjöllun People að framhjáhald Millepied hafi ekki varað í langan tíma en Portman hafi vitað frá því að fréttir um það bárust að líftími hjónabandsins væri liðinn. Þau hafi einblínt á að gera skilnaðinn sem auðveldastan fyrir börnin, samhliða því að sinna stórum verkefnum í vinnunni. Millepied hefur til að mynda unnið að stórmyndinni Dune: Part Two, sem kom í bíó í síðustu viku, og Portman haft í nógu að snúast vegna kvikmyndarinnar May December, sem hún leikur aðalhlutverk í. Millepied og Portman hafa, eins og áður segir, verið gift í ellefu ár eða frá 4. ágúst 2012. Parið kynntist við gerð kvikmyndarinnar Black Swan árið 2010. Portman lék aðalhlutverkið í myndinni og Millepied var danshöfundurinn en kvikmyndin fjallar um balletdansara. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. 14. ágúst 2023 10:15 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Frá þessu segir á bandaríska miðlinum People. Þar er fullyrt að leikkonan hafi sótt um skilnað í júlí síðastliðnum og hann gengið í gegn í Frakklandi í síðasta mánuði. Þar hafa hjónin búið með börnin sín tvö, hinn tólf ára gamla Aleph og sjö ára gömlu Amaliu. Lítið hefur farið fyrir skilnaðnum í gulu pressunni. Talsmaður Portman segir í samtali við People að það hafi reynst henni erfitt að ganga í gegn um skilnaðinn án vitundar nokkurs manns. Skilnaðurinn sé tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir í maí í fyrra. Fram kemur í umfjöllun People að framhjáhald Millepied hafi ekki varað í langan tíma en Portman hafi vitað frá því að fréttir um það bárust að líftími hjónabandsins væri liðinn. Þau hafi einblínt á að gera skilnaðinn sem auðveldastan fyrir börnin, samhliða því að sinna stórum verkefnum í vinnunni. Millepied hefur til að mynda unnið að stórmyndinni Dune: Part Two, sem kom í bíó í síðustu viku, og Portman haft í nógu að snúast vegna kvikmyndarinnar May December, sem hún leikur aðalhlutverk í. Millepied og Portman hafa, eins og áður segir, verið gift í ellefu ár eða frá 4. ágúst 2012. Parið kynntist við gerð kvikmyndarinnar Black Swan árið 2010. Portman lék aðalhlutverkið í myndinni og Millepied var danshöfundurinn en kvikmyndin fjallar um balletdansara.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. 14. ágúst 2023 10:15 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. 14. ágúst 2023 10:15