Oppenheimer hlutskörpust á Óskarsverðlaunahátíðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. mars 2024 06:07 Þetta voru önnur Óskarsverðlaun Emmu Stone sem vann einnig fyrir La La Land. Þá hreppti Robert Downey Jr. loks verðlaunin eftir að hafa verið tilnefndur tvisvar áður. Getty/FilmMagic/Jeff Kravitz Oppenheimer var sigurvegari kvöldsins á Óskarsverðlaunahátíðinni í gær en myndin hreppti samtals sjö verðlaun, meðal annars fyrir bestu mynd, besta leikstjóra og besta karlleikara í aðalhlutverki. Christopher Nolan hlaut verðlaunin fyrir bestu leikstjórn og Cillian Murphy var valinn besti karlleikari í aðalhlutverki og þá skaut Robert Downey Jr. mönnum á borð við Robert De Niro og Ryan Gosling ref fyrir rass og tók styttuna fyrir karlleikara í aukahlutverki. Emma Stone hlaut verðlaunin fyrir bestu leikkona í aðalhlutverki fyrir Poor Things og Da'Vine Joy Randolph var verðlaunuð sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Holdovers. Þá unnu Billie Eilish og bróðir hennar Finneas verðlaunin fyrir besta upprunalega lagið fyrir What Was I Made For? úr myndinni Barbie. Þetta er í annað sinn sem systkinin vinna til Óskarsverðlauna en þau unnu einnig fyrir Bond-lagið No Time to Die. Billie og Finneas Eilish voru sátt með sitt.Getty/FilmMagic/Jeff Kravitz Helfarar-myndin The Zone of Interest var valin besta erlenda myndin og 20 Days in Mauripol, um innrás Rússa í Úkraínu, besta heimildarmyndin. Aðstandendur verðlaunamynda á borð við Killers of the Flower Moon, Maestro og Past Lives fóru tómhentir heim. Jimmy Kimmel var kynnir kvöldsins og skaut meðal annars á Donald Trump, sem hafði krafist þess að hann yrði settur af sem kynnir. „Er ekki komið fram yfir fangelsistímann þinn?“ sagði Kimmel. Að neðan má sjá lista yfir tilnefnda og sigurvegara kvöldsins: Besta kvikmynd American Fiction Anatomy of a Fall Barbie The Holdovers Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Past Lives Poor Things The Zone of Interest Besti leikari í aðalhlutverki Bradley Cooper – Maestro Colman Domingo – Rustin Paul Giamatti – The Holdovers Cillian Murphy – Oppenheimer Jeffrey Wright – American Fiction Besta leikkona í aðalhlutverki Annette Bening – Nyad Lily Gladstone – Killers of the Flower Moon Sandra Hüller – Anatomy of a Fall Carey Mulligan – Maestro Emma Stone – Poor Things Besti leikari í aukahlutverki Sterling K Brown – American Fiction Robert De Niro – Killers of the Flower Moon Robert Downey Jr – Oppenheimer Ryan Gosling – Barbie Mark Ruffalo – Poor Things Besta leikkona í aukahlutverki Emily Blunt – Oppenheimer Danielle Brooks – The Color Purple America Ferrera – Barbie Jodie Foster – Nyad Da’Vine Joy Randolph – The Holdovers Besti leikstjóri Anatomy of a Fall – Justine Triet Killers of the Flower Moon – Martin Scorsese Oppenheimer – Christopher Nolan Poor Things – Yorgos Lanthimos The Zone of Interest – Jonathan Glazer Besta teiknaða mynd The Boy and the Heron Elemental Nimona Robot Dreams Spider-Man: Across the Spider-Verse Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: American Fiction Barbie Oppenheimer Poor Things The Zone of Interest Besta frumsamda handrit: Anatomy of a Fall The Holdovers Maestro May December Past Lives Besta kvikmyndataka: El Conde Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Poor Things Besta búningahönnun: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Besta heimildarmynd: Bobi Wine: The People’s President The Eternal Memory Four Daughters To Kill a Tiger 20 Days in Mariupol Besta heimildarstuttmynd: The ABCs of Book Banning The Barber of Little Rock Island in Between The Last Repair Shop Nǎi Nai & Wài Pó Besta klipping: Anatomy of a Fall The Holdovers Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Besta erlenda kvikmynd: Io Capitano (Ítalía) Perfect Days (Japan) Society of the Snow (Spánn) The Teachers’ Lounge (Þýskaland) The Zone of Interest (Bretland) Besta hár og förðun: Golda Maestro Oppenheimer Poor Things Society of the Snow Besta frumsamda tónlist: American Fiction Indiana Jones and the Dial of Destiny Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Besta frumsamda lag: The Fire Inside – Flamin’ Hot I’m Just Ken – Barbie It Never Went Away – American Symphony Wahzhazhe (A Song for My People) – Killers of the Flower Moon What Was I Made For? – Barbie Besta leikmynd: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Besta teiknaða stuttmynd: Letter to a Pig Ninety-Five Senses Our Uniform Pachyderme WAR IS OVER! Inspired by the Music of John & Yoko Besta leikna stuttmynd: The After Invincible Knight of Fortune Red, White and Blue The Wonderful Story of Henry Sugar Besta hljóð: The Creator Maestro Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One Oppenheimer The Zone of Interest Bestu tæknibrellur: The Creator Godzilla Minus One Guardians of the Galaxy Vol 3 Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One Napoleon Hollywood Óskarsverðlaunin Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum Stærstu stjörnur heimsins skína skært í hátískuhönnun á rauða dreglinum í kvöld í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin fer nú fram í 96. skipti og er haldin í Dolby leikhúsinu í Hollywood. 10. mars 2024 23:22 Spáir í spilin: „Alveg eins hægt að afhenda Nolan styttuna nú þegar“ Óskarsverðlaunin verða veitt í 96. skiptið í kvöld. Annar lýsandi hátíðarinnar segir Oppenheimir munu vinna flest verðlaun en harmar hve fáar tilnefningar Barbie fær. 10. mars 2024 21:29 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Christopher Nolan hlaut verðlaunin fyrir bestu leikstjórn og Cillian Murphy var valinn besti karlleikari í aðalhlutverki og þá skaut Robert Downey Jr. mönnum á borð við Robert De Niro og Ryan Gosling ref fyrir rass og tók styttuna fyrir karlleikara í aukahlutverki. Emma Stone hlaut verðlaunin fyrir bestu leikkona í aðalhlutverki fyrir Poor Things og Da'Vine Joy Randolph var verðlaunuð sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Holdovers. Þá unnu Billie Eilish og bróðir hennar Finneas verðlaunin fyrir besta upprunalega lagið fyrir What Was I Made For? úr myndinni Barbie. Þetta er í annað sinn sem systkinin vinna til Óskarsverðlauna en þau unnu einnig fyrir Bond-lagið No Time to Die. Billie og Finneas Eilish voru sátt með sitt.Getty/FilmMagic/Jeff Kravitz Helfarar-myndin The Zone of Interest var valin besta erlenda myndin og 20 Days in Mauripol, um innrás Rússa í Úkraínu, besta heimildarmyndin. Aðstandendur verðlaunamynda á borð við Killers of the Flower Moon, Maestro og Past Lives fóru tómhentir heim. Jimmy Kimmel var kynnir kvöldsins og skaut meðal annars á Donald Trump, sem hafði krafist þess að hann yrði settur af sem kynnir. „Er ekki komið fram yfir fangelsistímann þinn?“ sagði Kimmel. Að neðan má sjá lista yfir tilnefnda og sigurvegara kvöldsins: Besta kvikmynd American Fiction Anatomy of a Fall Barbie The Holdovers Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Past Lives Poor Things The Zone of Interest Besti leikari í aðalhlutverki Bradley Cooper – Maestro Colman Domingo – Rustin Paul Giamatti – The Holdovers Cillian Murphy – Oppenheimer Jeffrey Wright – American Fiction Besta leikkona í aðalhlutverki Annette Bening – Nyad Lily Gladstone – Killers of the Flower Moon Sandra Hüller – Anatomy of a Fall Carey Mulligan – Maestro Emma Stone – Poor Things Besti leikari í aukahlutverki Sterling K Brown – American Fiction Robert De Niro – Killers of the Flower Moon Robert Downey Jr – Oppenheimer Ryan Gosling – Barbie Mark Ruffalo – Poor Things Besta leikkona í aukahlutverki Emily Blunt – Oppenheimer Danielle Brooks – The Color Purple America Ferrera – Barbie Jodie Foster – Nyad Da’Vine Joy Randolph – The Holdovers Besti leikstjóri Anatomy of a Fall – Justine Triet Killers of the Flower Moon – Martin Scorsese Oppenheimer – Christopher Nolan Poor Things – Yorgos Lanthimos The Zone of Interest – Jonathan Glazer Besta teiknaða mynd The Boy and the Heron Elemental Nimona Robot Dreams Spider-Man: Across the Spider-Verse Besta handrit byggt á áður útgefnu efni: American Fiction Barbie Oppenheimer Poor Things The Zone of Interest Besta frumsamda handrit: Anatomy of a Fall The Holdovers Maestro May December Past Lives Besta kvikmyndataka: El Conde Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Poor Things Besta búningahönnun: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Besta heimildarmynd: Bobi Wine: The People’s President The Eternal Memory Four Daughters To Kill a Tiger 20 Days in Mariupol Besta heimildarstuttmynd: The ABCs of Book Banning The Barber of Little Rock Island in Between The Last Repair Shop Nǎi Nai & Wài Pó Besta klipping: Anatomy of a Fall The Holdovers Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Besta erlenda kvikmynd: Io Capitano (Ítalía) Perfect Days (Japan) Society of the Snow (Spánn) The Teachers’ Lounge (Þýskaland) The Zone of Interest (Bretland) Besta hár og förðun: Golda Maestro Oppenheimer Poor Things Society of the Snow Besta frumsamda tónlist: American Fiction Indiana Jones and the Dial of Destiny Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Besta frumsamda lag: The Fire Inside – Flamin’ Hot I’m Just Ken – Barbie It Never Went Away – American Symphony Wahzhazhe (A Song for My People) – Killers of the Flower Moon What Was I Made For? – Barbie Besta leikmynd: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Besta teiknaða stuttmynd: Letter to a Pig Ninety-Five Senses Our Uniform Pachyderme WAR IS OVER! Inspired by the Music of John & Yoko Besta leikna stuttmynd: The After Invincible Knight of Fortune Red, White and Blue The Wonderful Story of Henry Sugar Besta hljóð: The Creator Maestro Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One Oppenheimer The Zone of Interest Bestu tæknibrellur: The Creator Godzilla Minus One Guardians of the Galaxy Vol 3 Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One Napoleon
Hollywood Óskarsverðlaunin Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum Stærstu stjörnur heimsins skína skært í hátískuhönnun á rauða dreglinum í kvöld í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin fer nú fram í 96. skipti og er haldin í Dolby leikhúsinu í Hollywood. 10. mars 2024 23:22 Spáir í spilin: „Alveg eins hægt að afhenda Nolan styttuna nú þegar“ Óskarsverðlaunin verða veitt í 96. skiptið í kvöld. Annar lýsandi hátíðarinnar segir Oppenheimir munu vinna flest verðlaun en harmar hve fáar tilnefningar Barbie fær. 10. mars 2024 21:29 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum Stærstu stjörnur heimsins skína skært í hátískuhönnun á rauða dreglinum í kvöld í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin fer nú fram í 96. skipti og er haldin í Dolby leikhúsinu í Hollywood. 10. mars 2024 23:22
Spáir í spilin: „Alveg eins hægt að afhenda Nolan styttuna nú þegar“ Óskarsverðlaunin verða veitt í 96. skiptið í kvöld. Annar lýsandi hátíðarinnar segir Oppenheimir munu vinna flest verðlaun en harmar hve fáar tilnefningar Barbie fær. 10. mars 2024 21:29