Vorið vaknar: Randver í Mínígarðinum og Dagur B. á Röntgen Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. mars 2024 13:01 Randver og Dagur voru meðal þeirra sem nutu lífsins síðustu helgi. Eftir enn annan langan íslenskan vetur er loksins vor í lofti. Það sést á mannlífinu því hlutirnir eru aftur farnir að gerast og skemmtilegt fólk skemmtir sér úti um allt land langt fram á nætur. Þannig létu sjálf forsetahjónin þau Guðni og Eliza sig meðal annars ekki vanta í Hörpunni um helgina. Sjálfur Spaugstofumaðurinn Randver Þorláksson var til fyrirmyndar í Mínígarðinum um helgina. Þar fór hann vafalaust holu í höggi á nokkrum stöðum þó lítið virðist vera að frétta af mögulegri endurkomu Spaugstofunnar. Lífið var líka í Borgarleikhúsinu þar sem ýmsir nutu lífsins. Þannig virtust hjónin Jón Gnarr og Jóhanna Jóhannsdóttir sem betur er þekkt sem Jóga, skemmta sér konunglega á leiksýningunni Fúsi: Aldur og fyrri störf. Þar voru líka ein glæsilegustu hjón landsins, leikararnir Björn Thors og Unnur Ösp Stefánsdóttir. Menningar var ekki bara notið í leikhúsunum því það var allt krökkt af gestum í Bíó Paradís á laugardagskvöldinu. Verið var að sýna magnaða leikna mynd byggð á ævisögu Mohamedou Old Slahi sem fangelsaður var og pyntaður í fimmtán ár í Guantanamo fangelsinu fyrir rangar sakargiftir. Hann mætti sjálfur til að spjalla við gesti og gangandi. Það þýddi að sjálfsögðu að þangað mættu alvöru kanónur líkt og Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra, Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og Sósíalistaforingi og leikstjórinn Arthur Björg Bollason. Síðasta helgi snerist þó meira og minna um tónleika einnar farsælustu tónlistarkonu Íslands Laufeyjar. Þangað mættu enda rúm tíu þúsund manns þrjá daga í röð, þó miklu fleiri hefðu verið til í að mæta eins og Vísir greindi frá á sínum tíma. Í Eldborg voru mættir stjórnmálamenn eins og Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta-og menningarmálaráðherra, enda tónleikaferðin líklega í starfslýsingunni. Þar voru líka fyrrverandi stjórnmálamenn líkt og sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson og þá lét Haraldur Þorleifsson sig ekki vanta. Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid mættu að sjálfsögðu í Hörpuna. Mögulegi forsetaframbjóðandinn Halla Tómasdóttir fékk sér vín og máltíð í góðra vinkvenna hópi á Hafnartorg Gallerí. Þar var einnig staddur Hörður Guðbrandsson verkalýðsforingi með meiru. Alma Möller, landlæknir og mögulegur forsetaframbjóðandi naut lífsins á meðan hinumegin í miðbænum á veitingahúsinu Brút. Vorveðrið hafði góð áhrif á djammið. Viðar Örn Kjartansson fótboltamaðurinn knái var allt í öllu á skemmtistaðnum Hax á laugardagskvöldinu. Atkvæðamestur á djamminu var þó líklega Dagur B. Eggertsson en hann var feykilega öflugur á dansgólfinu á skemmtistaðnum Röntgen. Ekki voru þó allir að djamma um helgina. Eða í hið minnsta ekki um miðjan dag. Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar Björn Hlynur mætti til að mynda í leðurjakka í síðdegisverkin í Húsasmiðjunni í Skútuvogi. Þar hefur hann líklega verið að útrétta fyrir einn skemmtilegasta sportbar landsins, Ölver. Guðmundur Emil, einkaþjálfari þjóðarinnar, var svo í þungum þönkum á rafhlaupahjóli í sólinni við tjörnina í miðbæ Reykjavíkur síðdegis á sunnudaginn. Hann var að sjálfsögðu ber að ofan, enda geðveikt veður. Frægir á ferð Tengdar fréttir Eiður Smári í karókí og Árni Oddur á skíðum Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, er á meðal þeirra sem skellti sér á skíði í Hlíðarfjalli á dögunum. Það þarf ekki að fara í alpana til að eiga draumadaga í brekkunum. Já, frægir eru víða á ferð. 1. mars 2024 14:02 Taílenskt hjá Kára Stef og Dorrit heitasta gellan Forsetaframbjóðendur safna undirskriftum, leikarar fjárfesta í Crocs og Kári Stefánsson er hreinlega úti um allt. Dorrit Moussaieff er orðin 74 ára en bar af á frumsýningu þótt margar gellur væru á svæðinu. Frægir hafa sannarlega verið á ferðinni undanfarið. 15. febrúar 2024 11:02 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Sjálfur Spaugstofumaðurinn Randver Þorláksson var til fyrirmyndar í Mínígarðinum um helgina. Þar fór hann vafalaust holu í höggi á nokkrum stöðum þó lítið virðist vera að frétta af mögulegri endurkomu Spaugstofunnar. Lífið var líka í Borgarleikhúsinu þar sem ýmsir nutu lífsins. Þannig virtust hjónin Jón Gnarr og Jóhanna Jóhannsdóttir sem betur er þekkt sem Jóga, skemmta sér konunglega á leiksýningunni Fúsi: Aldur og fyrri störf. Þar voru líka ein glæsilegustu hjón landsins, leikararnir Björn Thors og Unnur Ösp Stefánsdóttir. Menningar var ekki bara notið í leikhúsunum því það var allt krökkt af gestum í Bíó Paradís á laugardagskvöldinu. Verið var að sýna magnaða leikna mynd byggð á ævisögu Mohamedou Old Slahi sem fangelsaður var og pyntaður í fimmtán ár í Guantanamo fangelsinu fyrir rangar sakargiftir. Hann mætti sjálfur til að spjalla við gesti og gangandi. Það þýddi að sjálfsögðu að þangað mættu alvöru kanónur líkt og Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra, Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og Sósíalistaforingi og leikstjórinn Arthur Björg Bollason. Síðasta helgi snerist þó meira og minna um tónleika einnar farsælustu tónlistarkonu Íslands Laufeyjar. Þangað mættu enda rúm tíu þúsund manns þrjá daga í röð, þó miklu fleiri hefðu verið til í að mæta eins og Vísir greindi frá á sínum tíma. Í Eldborg voru mættir stjórnmálamenn eins og Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta-og menningarmálaráðherra, enda tónleikaferðin líklega í starfslýsingunni. Þar voru líka fyrrverandi stjórnmálamenn líkt og sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson og þá lét Haraldur Þorleifsson sig ekki vanta. Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid mættu að sjálfsögðu í Hörpuna. Mögulegi forsetaframbjóðandinn Halla Tómasdóttir fékk sér vín og máltíð í góðra vinkvenna hópi á Hafnartorg Gallerí. Þar var einnig staddur Hörður Guðbrandsson verkalýðsforingi með meiru. Alma Möller, landlæknir og mögulegur forsetaframbjóðandi naut lífsins á meðan hinumegin í miðbænum á veitingahúsinu Brút. Vorveðrið hafði góð áhrif á djammið. Viðar Örn Kjartansson fótboltamaðurinn knái var allt í öllu á skemmtistaðnum Hax á laugardagskvöldinu. Atkvæðamestur á djamminu var þó líklega Dagur B. Eggertsson en hann var feykilega öflugur á dansgólfinu á skemmtistaðnum Röntgen. Ekki voru þó allir að djamma um helgina. Eða í hið minnsta ekki um miðjan dag. Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar Björn Hlynur mætti til að mynda í leðurjakka í síðdegisverkin í Húsasmiðjunni í Skútuvogi. Þar hefur hann líklega verið að útrétta fyrir einn skemmtilegasta sportbar landsins, Ölver. Guðmundur Emil, einkaþjálfari þjóðarinnar, var svo í þungum þönkum á rafhlaupahjóli í sólinni við tjörnina í miðbæ Reykjavíkur síðdegis á sunnudaginn. Hann var að sjálfsögðu ber að ofan, enda geðveikt veður.
Frægir á ferð Tengdar fréttir Eiður Smári í karókí og Árni Oddur á skíðum Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, er á meðal þeirra sem skellti sér á skíði í Hlíðarfjalli á dögunum. Það þarf ekki að fara í alpana til að eiga draumadaga í brekkunum. Já, frægir eru víða á ferð. 1. mars 2024 14:02 Taílenskt hjá Kára Stef og Dorrit heitasta gellan Forsetaframbjóðendur safna undirskriftum, leikarar fjárfesta í Crocs og Kári Stefánsson er hreinlega úti um allt. Dorrit Moussaieff er orðin 74 ára en bar af á frumsýningu þótt margar gellur væru á svæðinu. Frægir hafa sannarlega verið á ferðinni undanfarið. 15. febrúar 2024 11:02 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Eiður Smári í karókí og Árni Oddur á skíðum Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, er á meðal þeirra sem skellti sér á skíði í Hlíðarfjalli á dögunum. Það þarf ekki að fara í alpana til að eiga draumadaga í brekkunum. Já, frægir eru víða á ferð. 1. mars 2024 14:02
Taílenskt hjá Kára Stef og Dorrit heitasta gellan Forsetaframbjóðendur safna undirskriftum, leikarar fjárfesta í Crocs og Kári Stefánsson er hreinlega úti um allt. Dorrit Moussaieff er orðin 74 ára en bar af á frumsýningu þótt margar gellur væru á svæðinu. Frægir hafa sannarlega verið á ferðinni undanfarið. 15. febrúar 2024 11:02