Harmi slegin en þau voru hætt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 08:32 Aryna Sabalenka sést hér á æfingu í Miami í gær. Hún ætlar sér að keppa á morgun á Opna Miami mótinu. AP/Rebecca Blackwell Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka vann fyrsta risamót ársins í Ástralíu og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún og Koltsov voru einu sinni par. Fyrstu fréttir voru um að hann væri kærasti hennar en hún segir það ekki rétt því þau voru hætt saman. „Andlát Konstantin er óhugsandi harmleikur og þótt við séum ekki lengur saman þá er ég harmi slegin,“ skrifaði Sabalenka á samfélagsmiðla. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti lát Koltsov og í yfirlýsingu frá lögreglunni í Miami-Dade kom fram að hann hafi tekið sitt eigið líf. Koltsov var 42 ára gamall. Sabalenka bað einnig um að hún og fjölskylda hans fái frið til að vinna úr þessum skelfilegum fréttum. Sabalenka er nú að undirbúa sig fyrir leik í Opna Miami mótinu í tennis þar sem hún spilar á morgun. Það er ekki vitað annað en að hún muni mæta í þann leik þrátt fyrir aðstæðurnar. Aryna Sabalenka on Konstantin Koltsov s death: Konstantin's death is an unthinkable tragedy, and while we were no longer together, my heart is broken. Please respect my privacy and his family's privacy during this difficult time. Stay strong, Aryna. pic.twitter.com/AhaQ9HR7pe— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 20, 2024 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka vann fyrsta risamót ársins í Ástralíu og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún og Koltsov voru einu sinni par. Fyrstu fréttir voru um að hann væri kærasti hennar en hún segir það ekki rétt því þau voru hætt saman. „Andlát Konstantin er óhugsandi harmleikur og þótt við séum ekki lengur saman þá er ég harmi slegin,“ skrifaði Sabalenka á samfélagsmiðla. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti lát Koltsov og í yfirlýsingu frá lögreglunni í Miami-Dade kom fram að hann hafi tekið sitt eigið líf. Koltsov var 42 ára gamall. Sabalenka bað einnig um að hún og fjölskylda hans fái frið til að vinna úr þessum skelfilegum fréttum. Sabalenka er nú að undirbúa sig fyrir leik í Opna Miami mótinu í tennis þar sem hún spilar á morgun. Það er ekki vitað annað en að hún muni mæta í þann leik þrátt fyrir aðstæðurnar. Aryna Sabalenka on Konstantin Koltsov s death: Konstantin's death is an unthinkable tragedy, and while we were no longer together, my heart is broken. Please respect my privacy and his family's privacy during this difficult time. Stay strong, Aryna. pic.twitter.com/AhaQ9HR7pe— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 20, 2024 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira