Engu nær um hvellinn dularfulla Árni Sæberg skrifar 26. mars 2024 14:56 Íbúar Salahverfis voru meðal þeirra sem heyrðu hvellinn. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær um hvellinn sem heyrðist víða á höfuðborgarsvæðinu á sunnudagskvöld. Hávær hvellur ómaði um höfuðborgarsvæðið laust fyrir klukkan ellefu á Sunnudagskvöld. Margir í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ urðu varir við sprenginguna og hún var nokkuð mikið rædd í hverfahópum á Facebook. Heimir Ríkharðsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöð þrjú, sem þjónustar Kópavog og Breiðholt, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi borist tilkynning vegna málsins en lítið annað sé vitað um það. Tilkynnandi hafi verið á níundu hæð fjölbýlishúss í Kópavogi og haft gott útsýni. Hann hafi ekki séð neitt fólk á ferli eða ummerki um sprengingu, sem hefði getað útskýrt hvellinn. Engin ummerki um flugelda Síðast þegar tilkynnt var um sams konar hvell hafi verið um strákapör í Breiðholti að ræða, þar sem ungir menn höfðu verið að fikta með breytta flugelda. Lögreglumenn á vettvangi hafi ekki séð nein ummerki eða skemmdir sem bentu til að það sama hefði verið uppi á teningnum núna. „Þetta er óútskýrt,“ segir Heimir. Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Garðabær Tengdar fréttir Hvellirnir afleiðing strákapara í Fellunum Miklir hvellir sem heyrðust víða á höfuðborgarsvæðinu seint í gærkvöldi voru hvellir í flugeldum, sem átt hafði verið við, í Fellunum í Breiðholti. 6. nóvember 2023 10:24 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Hávær hvellur ómaði um höfuðborgarsvæðið laust fyrir klukkan ellefu á Sunnudagskvöld. Margir í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ urðu varir við sprenginguna og hún var nokkuð mikið rædd í hverfahópum á Facebook. Heimir Ríkharðsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöð þrjú, sem þjónustar Kópavog og Breiðholt, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi borist tilkynning vegna málsins en lítið annað sé vitað um það. Tilkynnandi hafi verið á níundu hæð fjölbýlishúss í Kópavogi og haft gott útsýni. Hann hafi ekki séð neitt fólk á ferli eða ummerki um sprengingu, sem hefði getað útskýrt hvellinn. Engin ummerki um flugelda Síðast þegar tilkynnt var um sams konar hvell hafi verið um strákapör í Breiðholti að ræða, þar sem ungir menn höfðu verið að fikta með breytta flugelda. Lögreglumenn á vettvangi hafi ekki séð nein ummerki eða skemmdir sem bentu til að það sama hefði verið uppi á teningnum núna. „Þetta er óútskýrt,“ segir Heimir.
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Garðabær Tengdar fréttir Hvellirnir afleiðing strákapara í Fellunum Miklir hvellir sem heyrðust víða á höfuðborgarsvæðinu seint í gærkvöldi voru hvellir í flugeldum, sem átt hafði verið við, í Fellunum í Breiðholti. 6. nóvember 2023 10:24 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Hvellirnir afleiðing strákapara í Fellunum Miklir hvellir sem heyrðust víða á höfuðborgarsvæðinu seint í gærkvöldi voru hvellir í flugeldum, sem átt hafði verið við, í Fellunum í Breiðholti. 6. nóvember 2023 10:24