Tímaspursmál hvenær hraun fari að renna til norðurs Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. apríl 2024 10:46 Aðeins er virkni í einum gíg. Vísir/Vilhelm Aðeins gýs í einum gíg við Sundhnúka. Fjarað hefur út í syðri og smærri gígnum. Sá sem enn gýs í hækkar jafnt og þétt og gnæfir um 25 metra yfir hraunbreiðunni. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir það vera tímaspursmál hvenær hraun fer að renna til norðurs. „Það er þessi eini gígur sem er að gjósa. Það hefur ekki verið að mælast nein gasmengun síðasta sólarhringinn,“ segir vakthafandi á Veðurstofu Íslands. Hraunáin rennur úr gígnum til suðurs og myndar þar hrauntjörn. Úr hrauntjörninni leka litlar hraunkvíslir en lokaðar hraunrásir virðast líka vera til staðar þar sem hraun birtist undan hraunjaðrinum. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir það líklega tímaspursmál hvenær farvegir hraunsins breytast og hraunið fer að leita til norðurs í auknum mæli. „Hraunbreiðan sunnan gígana er orðin mun hærri í landinu en norðan þeirra. Hraunbreiðan hefur fyllt í kvosina milli Hagafells og Vatnsheiðar,“ kemur fram í færslu sem hópurinn birti á síðu sína á Facebook í morgun. Þegar hraunið fer að renna til norðurs mun það renna yfir stóru hraunbreiðuna sem myndast hefur í vetur. Hópurinn áætlar að tíu til fimmtán metra munur sé á hæð hraunbreiðunnar norðan gígs samanborið við sunnan við hann. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Það er þessi eini gígur sem er að gjósa. Það hefur ekki verið að mælast nein gasmengun síðasta sólarhringinn,“ segir vakthafandi á Veðurstofu Íslands. Hraunáin rennur úr gígnum til suðurs og myndar þar hrauntjörn. Úr hrauntjörninni leka litlar hraunkvíslir en lokaðar hraunrásir virðast líka vera til staðar þar sem hraun birtist undan hraunjaðrinum. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir það líklega tímaspursmál hvenær farvegir hraunsins breytast og hraunið fer að leita til norðurs í auknum mæli. „Hraunbreiðan sunnan gígana er orðin mun hærri í landinu en norðan þeirra. Hraunbreiðan hefur fyllt í kvosina milli Hagafells og Vatnsheiðar,“ kemur fram í færslu sem hópurinn birti á síðu sína á Facebook í morgun. Þegar hraunið fer að renna til norðurs mun það renna yfir stóru hraunbreiðuna sem myndast hefur í vetur. Hópurinn áætlar að tíu til fimmtán metra munur sé á hæð hraunbreiðunnar norðan gígs samanborið við sunnan við hann.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira