„Ívar hafði ekki kjarkinn í að gefa Heimi rautt spjald“ Íþróttadeild Vísis skrifar 13. apríl 2024 09:01 Ívar Orri stóð í ströngu í leik Blika og FH og var ófeiminn við að veifa spjöldunum. Nema þegar kom að þjálfara FH. Þá lét hann eitt spjald duga. vísir/anton Dómgæslan var á allra vörum eftir 1. umferð Bestu deildar karla og fannst flestum of langt vera gengið í að spjalda leikmenn. Yfir 50 spjöld fóru á loft. „Þetta er allt of mikið af því góða. Ég skil vel að menn vilji ná tökum á hörku og orðræðu en þetta er allt of mikið. Það enda bara allir í banni,“ segir Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Ég er fylgjandi því að menn fái gult fyrir að sparka boltanum í burtu og taka hann upp. Það er ekkert meira pirrandi,“ bætti Valur Páll Eiríksson við. Margir hafa gagnrýnt að það sé sérstaklega vont að spjalda menn fyrir að sýna tilfinningar og einhverjir óttast að það muni drepa leikinn. „Hvar liggja mörkin þar? Hvað má mikið og hvað er of langt gengið? Þetta er grá lína. Línan var ekkert endilega sú sama hjá öllum dómurunum og þeir verða að stilla strengina betur,“ segir Valur Páll. „Leikur án tilfinninga er svo leiðinlegur leikur,“ bætir Aron við. Henry Birgir Gunnarsson benti svo á að Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiks Breiðabliks og FH, hefði ekki þorað að fylgja línunni og gefa þjálfara FH, Heimi Guðjónssyni, rautt. „Hann gaf gult á bekkinn og Heimir hneigir sig fyrir honum í einhverri fyrirlitningu. Það er gulasta spjald umferðarinnar og Ívar hafði ekki kjarkinn til að henda honum af velli,“ sagði Henry. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum sem og á Vísi. Klippa: Fréttir vikunnar 12. apríl Besta deild karla Besta sætið Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
„Þetta er allt of mikið af því góða. Ég skil vel að menn vilji ná tökum á hörku og orðræðu en þetta er allt of mikið. Það enda bara allir í banni,“ segir Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar. „Ég er fylgjandi því að menn fái gult fyrir að sparka boltanum í burtu og taka hann upp. Það er ekkert meira pirrandi,“ bætti Valur Páll Eiríksson við. Margir hafa gagnrýnt að það sé sérstaklega vont að spjalda menn fyrir að sýna tilfinningar og einhverjir óttast að það muni drepa leikinn. „Hvar liggja mörkin þar? Hvað má mikið og hvað er of langt gengið? Þetta er grá lína. Línan var ekkert endilega sú sama hjá öllum dómurunum og þeir verða að stilla strengina betur,“ segir Valur Páll. „Leikur án tilfinninga er svo leiðinlegur leikur,“ bætir Aron við. Henry Birgir Gunnarsson benti svo á að Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiks Breiðabliks og FH, hefði ekki þorað að fylgja línunni og gefa þjálfara FH, Heimi Guðjónssyni, rautt. „Hann gaf gult á bekkinn og Heimir hneigir sig fyrir honum í einhverri fyrirlitningu. Það er gulasta spjald umferðarinnar og Ívar hafði ekki kjarkinn til að henda honum af velli,“ sagði Henry. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum sem og á Vísi. Klippa: Fréttir vikunnar 12. apríl
Besta deild karla Besta sætið Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti