Með kíló af kókaíni og annað af amfetamíni í farangrinum Atli Ísleifsson skrifar 15. apríl 2024 13:17 Maðurinn var dæmdur í 34 mánaða fangelsi. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt þrítugan karlmann, Jose Martin Tobon Medina, í tveggja ára og tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla einu kílói af kókaíni og öðru kílói af metamfetamíni með flugi til landsins. Maðurinn var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hann kom til landsins með flugi frá Spáni til Keflavíkurflugvallar þann 29. janúar síðastliðinn. Í ákæru segir að hann hafi verið með efnin falin í farangrinum, en styrkleiki kókaínsins var 85 prósent og metamfetamínsins 81 prósent. Medina játaði skýlaust sök í málinu. Í dómi kemur fram að hann hafi ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi svo kunnugt sé, en af framburði hans fyrir dómi og fyrirliggjandi gögnum verði ekki ráðið að hann hafi verið eigandi fíkniefnanna eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi þeirra til Íslands með öðrum hætti en þeim að samþykkja að flytja efnin til landsins. Við ákvörðun refsingar var þó ekki hægt að horfa framhjá því að hann hafi flutt til landsins verulegt magn af sterku kókaíni og verulegt magn af sterku metamfetamíni í kristölluðu formi með afar mikla hættueiginleika – efni sem hafi verið ætluð til söludreifingar hér á landi. „Þótt ákærði hafi gegnt hlutverki burðardýrs er ljóst að umræddur innflutningur efnanna í sölu-og hagnaðarskyni gat ekki orðið að veruleika án aðkomu hans að brotastarfseminni,“ segir í dómnum. Mat dómari hæfilega refsingu vera tveggja ára og tíu mánaða fangelsi, en til frádráttar kemur sá tími sem maðurinn hafði setið í gæsluvarðhaldi. Manninum var jafnframt gert að greiða tæpar 1,7 milljónir króna í sakarkostnað. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Fréttir af flugi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hann kom til landsins með flugi frá Spáni til Keflavíkurflugvallar þann 29. janúar síðastliðinn. Í ákæru segir að hann hafi verið með efnin falin í farangrinum, en styrkleiki kókaínsins var 85 prósent og metamfetamínsins 81 prósent. Medina játaði skýlaust sök í málinu. Í dómi kemur fram að hann hafi ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi svo kunnugt sé, en af framburði hans fyrir dómi og fyrirliggjandi gögnum verði ekki ráðið að hann hafi verið eigandi fíkniefnanna eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi þeirra til Íslands með öðrum hætti en þeim að samþykkja að flytja efnin til landsins. Við ákvörðun refsingar var þó ekki hægt að horfa framhjá því að hann hafi flutt til landsins verulegt magn af sterku kókaíni og verulegt magn af sterku metamfetamíni í kristölluðu formi með afar mikla hættueiginleika – efni sem hafi verið ætluð til söludreifingar hér á landi. „Þótt ákærði hafi gegnt hlutverki burðardýrs er ljóst að umræddur innflutningur efnanna í sölu-og hagnaðarskyni gat ekki orðið að veruleika án aðkomu hans að brotastarfseminni,“ segir í dómnum. Mat dómari hæfilega refsingu vera tveggja ára og tíu mánaða fangelsi, en til frádráttar kemur sá tími sem maðurinn hafði setið í gæsluvarðhaldi. Manninum var jafnframt gert að greiða tæpar 1,7 milljónir króna í sakarkostnað.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Fréttir af flugi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Sjá meira