Dæmdu samskiptastjóra Meta fyrir að „verja hryðjuverk“ Kjartan Kjartansson skrifar 22. apríl 2024 14:08 Meta er skilgreint sem öfgasamtök í Rússlandi og lokað er á helstu miðla þess, Facebook og Instagram. AP/Thibault Camus Rússneskur herdómstóll dæmdi samskiptastjóra samfélagsmiðlarisans Meta í sex ára fangelsi að honum fjarstöddum í dag. Hann var sakaður um að birta ummæli á netinu til stuðnings Úkraínumönnum í innrás Rússa í nágrannaland sitt. Saksóknari ákærði Andy Stone, talsmann Meta, eftir að rússneska innanríkisráðuneytið hóf sakamálarannsókn á honum seint í fyrra. Ráðuneytið greindi ekki frá tilefni rannsóknarinnar. Stone var fundinn sekur um að „verja hryðjuverk opinberlega“ í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Rússneska ríkisfréttastofan RIA hefur eftir rannsakendum málsins að Stone hafi birt ummæli á netinu þar sem hann hafi varið „óvinveittar og ofbeldisfullar aðgerðir“ gegn rússneskum hermönnum sem taka þátt í því sem stjórnvöld í Kreml þráast enn við að kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ sína í Úkraínu. Verjandi Stone segir rússnesku Interfax-fréttastofunni að dómnum verði áfrýjað. Meta, sem á meðal annars Facebook og Instagram, er skilgreint sem öfgasamtök í Rússlandi. Bæði Facebook og Instagram hafa verið bönnuð í landinu frá því að innrásin hófst árið 2022. Rússland Samfélagsmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Meta Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira
Saksóknari ákærði Andy Stone, talsmann Meta, eftir að rússneska innanríkisráðuneytið hóf sakamálarannsókn á honum seint í fyrra. Ráðuneytið greindi ekki frá tilefni rannsóknarinnar. Stone var fundinn sekur um að „verja hryðjuverk opinberlega“ í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Rússneska ríkisfréttastofan RIA hefur eftir rannsakendum málsins að Stone hafi birt ummæli á netinu þar sem hann hafi varið „óvinveittar og ofbeldisfullar aðgerðir“ gegn rússneskum hermönnum sem taka þátt í því sem stjórnvöld í Kreml þráast enn við að kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ sína í Úkraínu. Verjandi Stone segir rússnesku Interfax-fréttastofunni að dómnum verði áfrýjað. Meta, sem á meðal annars Facebook og Instagram, er skilgreint sem öfgasamtök í Rússlandi. Bæði Facebook og Instagram hafa verið bönnuð í landinu frá því að innrásin hófst árið 2022.
Rússland Samfélagsmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Meta Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira