Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2024 16:16 Stjarnan er komin á blað í Bestu deild kvenna. vísir/diego Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. Stjarnan vann þarna sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni á tímabilinu en Keflavík hefur tapað báðum leikjum sínum. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, með vindinn í bakið, en Stjörnukonur áttu þó sín upphlaup. Á 36. mínútu fékk Keflavík vítaspyrnu þegar Sharts handlék boltann innan vítateigs. Aníta Lind Daníelsdóttir tók vítið og skoraði. Undir lok fyrri hálfleiks skoraði Susanna Friedrichs svo skrautlegt mark og kom heimakonum tveimur mörkum yfir. Melanie Rendeiro tók stutt horn og renndi boltanum á Friedrichs sem gaf fyrir og boltinn endaði í netinu. Staðan var 2-0 í hálfleik, Keflvíkingum í vil, en í seinni hálfleik snerist dæmið við. Á 50. mínútu minnkaði Sharts muninn þegar hún fylgdi eftir skoti Huldu Hrundar Arnarsdóttur sem Vera Varis varði. Aðeins þremur mínútum síðar jafnaði Sharts metin með skalla eftir hornspyrnu. Hún var svo enn og aftur á ferðinni þremur mínútum fyrir leikslok þegar hún átti langt innkast á kollinn á Caitlin Cosme sem skallaði boltann í netið, framhjá Varis í marki Keflavíkur. Lokatölur 2-3 í hörkuleik þar sem Sharts kom sannarlega mikið við sögu. Besta deild kvenna Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Stjarnan vann þarna sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni á tímabilinu en Keflavík hefur tapað báðum leikjum sínum. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, með vindinn í bakið, en Stjörnukonur áttu þó sín upphlaup. Á 36. mínútu fékk Keflavík vítaspyrnu þegar Sharts handlék boltann innan vítateigs. Aníta Lind Daníelsdóttir tók vítið og skoraði. Undir lok fyrri hálfleiks skoraði Susanna Friedrichs svo skrautlegt mark og kom heimakonum tveimur mörkum yfir. Melanie Rendeiro tók stutt horn og renndi boltanum á Friedrichs sem gaf fyrir og boltinn endaði í netinu. Staðan var 2-0 í hálfleik, Keflvíkingum í vil, en í seinni hálfleik snerist dæmið við. Á 50. mínútu minnkaði Sharts muninn þegar hún fylgdi eftir skoti Huldu Hrundar Arnarsdóttur sem Vera Varis varði. Aðeins þremur mínútum síðar jafnaði Sharts metin með skalla eftir hornspyrnu. Hún var svo enn og aftur á ferðinni þremur mínútum fyrir leikslok þegar hún átti langt innkast á kollinn á Caitlin Cosme sem skallaði boltann í netið, framhjá Varis í marki Keflavíkur. Lokatölur 2-3 í hörkuleik þar sem Sharts kom sannarlega mikið við sögu.
Besta deild kvenna Keflavík ÍF Stjarnan Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti