Síðasta æfingin hjá Anníe Mist með bumbubúann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir hefur gert ótrúlegustu æfingar þrátt fyrir að vera komin næstum því níu mánuði á leið. @anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir hefur æft af miklum krafti alla meðgönguna en núna eru liðnir næstum því níu mánuðir og því að koma að stóru stundinni. Anníe á von á strák sem á að koma í heiminn í byrjun maí. Hún sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að nú sé komið að því að koma krílinu í heiminn. „Síðasta æfingin mín með bumbubúann. Á næstu æfingu verður hann við hlið mér,“ skrifaði Anníe Mist. Íslenska CrossFit goðsögnin hefur sýnt myndbönd af sér æfa af krafti alla meðgönguna. Þeir sem voru hissa að sjá hana gera hina ýmsu æfingar eins og handahlaup, handstöðu og göngu á höndum þegar hún var komin fimm, sex eða sjö mánuði á leið hafa séð hana halda því áfram á áttunda og níunda mánuði meðgöngunnar. Anníe varð líka að kóróna þetta á lokaæfingunni sinni. „Þetta var þægileg æfing á rafhjólinu en svo varð ég bara að sjá hvort ég þyrfti ekki að koma nokkrum handahlaupum út úr kerfinu,“ skrifaði Anníe og sýndi mynd af sér taka nokkur handahlaup komin næstum því níu mánuði á leið. Það má einnig sjá hana í handstöðu. „Tilfinningaþrunginn dagur en góður dagur,“ skrifaði Anníe. Hún Frederik Ægidius og Freyja Mist bíða nú eftir að drengurinn komi í heiminn. „Síðasti dagurinn þar sem eru bara þrír í fjölskyldunni og við getum ekki beðið eftir því að sjá þann litla,“ skrifaði Anníe. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Anníe á von á strák sem á að koma í heiminn í byrjun maí. Hún sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að nú sé komið að því að koma krílinu í heiminn. „Síðasta æfingin mín með bumbubúann. Á næstu æfingu verður hann við hlið mér,“ skrifaði Anníe Mist. Íslenska CrossFit goðsögnin hefur sýnt myndbönd af sér æfa af krafti alla meðgönguna. Þeir sem voru hissa að sjá hana gera hina ýmsu æfingar eins og handahlaup, handstöðu og göngu á höndum þegar hún var komin fimm, sex eða sjö mánuði á leið hafa séð hana halda því áfram á áttunda og níunda mánuði meðgöngunnar. Anníe varð líka að kóróna þetta á lokaæfingunni sinni. „Þetta var þægileg æfing á rafhjólinu en svo varð ég bara að sjá hvort ég þyrfti ekki að koma nokkrum handahlaupum út úr kerfinu,“ skrifaði Anníe og sýndi mynd af sér taka nokkur handahlaup komin næstum því níu mánuði á leið. Það má einnig sjá hana í handstöðu. „Tilfinningaþrunginn dagur en góður dagur,“ skrifaði Anníe. Hún Frederik Ægidius og Freyja Mist bíða nú eftir að drengurinn komi í heiminn. „Síðasti dagurinn þar sem eru bara þrír í fjölskyldunni og við getum ekki beðið eftir því að sjá þann litla,“ skrifaði Anníe. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira