Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 18:23 Smá meiðslabras fyrir komandi leiki. Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. Aron hefur dregið sig úr hópnum en mætti þó á æfingu dagsins, í borgaralegum klæðnaði. Aron meiddist á fingri í leik FH við ÍBV á dögunum og tók ekki þátt í oddaleik liðanna í gær. Hann er einnig tæpur á nára. Haukur meiddist í bikarúrslitaleiknum í Póllandi í gær. Hann fékk þá tak í hnéð og er á leið í myndatöku. Hann fylgdist með æfingu dagsins af hliðarlínunni, líkt og Aron. Elvar Örn Jónsson er einnig tæpur, sem og Þorsteinn Leó Gunnarsson og ólíklegt að þeir spili fyrri leikinn við Eistland á miðvikudag en þeir gætu þó náð síðari leiknum ytra um helgina. Klippa: Ekki besti dagurinn á skrifstofunni Allir leika þeir ýmist sem vinstri skytta eða á miðjunni og því töluvert um fjarveru í þeirri stöðu fyrir leikina. Elvar Ásgeirsson hefur verið kallaður inn í hópinn sökum meiðslanna. „Dagurinn í dag var ekkert frábær á skrifstofunni. Haukur meiddist í gær, Þorsteinn meiddist í gær og Elvar er mjög tæpur fyrir leikinn á miðvikudaginn. Auðvitað vitum við stöðuna á Aroni sem er að öllum líkindum ekki með,“ segir Snorri í samtali við Stöð 2 fyrir æfingu dagsins í Safamýri. „Þetta eru fjórir leikmenn sem vill svo óheppilega til að spila sömu stöðu sem eru líklega ekki með. Það er bara staðan,“ bætir hann við. Snorri Steinn kallaði þá inn leikmenn úr Olís-deildinni til að fylla æfingahópinn í dag. Benedikt Gunnar Óskarsson, Einar Bragi Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason eru ekki í landsliðshópi Snorra en voru með á æfingu dagsins. Ísland og Eistland mætast í fyrir umspilsleiknum í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Liðin mætast í Tallinn á laugardag. Fleira kemur fram í viðtalinu við Snorra sem er að neðan. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sjá meira
Aron hefur dregið sig úr hópnum en mætti þó á æfingu dagsins, í borgaralegum klæðnaði. Aron meiddist á fingri í leik FH við ÍBV á dögunum og tók ekki þátt í oddaleik liðanna í gær. Hann er einnig tæpur á nára. Haukur meiddist í bikarúrslitaleiknum í Póllandi í gær. Hann fékk þá tak í hnéð og er á leið í myndatöku. Hann fylgdist með æfingu dagsins af hliðarlínunni, líkt og Aron. Elvar Örn Jónsson er einnig tæpur, sem og Þorsteinn Leó Gunnarsson og ólíklegt að þeir spili fyrri leikinn við Eistland á miðvikudag en þeir gætu þó náð síðari leiknum ytra um helgina. Klippa: Ekki besti dagurinn á skrifstofunni Allir leika þeir ýmist sem vinstri skytta eða á miðjunni og því töluvert um fjarveru í þeirri stöðu fyrir leikina. Elvar Ásgeirsson hefur verið kallaður inn í hópinn sökum meiðslanna. „Dagurinn í dag var ekkert frábær á skrifstofunni. Haukur meiddist í gær, Þorsteinn meiddist í gær og Elvar er mjög tæpur fyrir leikinn á miðvikudaginn. Auðvitað vitum við stöðuna á Aroni sem er að öllum líkindum ekki með,“ segir Snorri í samtali við Stöð 2 fyrir æfingu dagsins í Safamýri. „Þetta eru fjórir leikmenn sem vill svo óheppilega til að spila sömu stöðu sem eru líklega ekki með. Það er bara staðan,“ bætir hann við. Snorri Steinn kallaði þá inn leikmenn úr Olís-deildinni til að fylla æfingahópinn í dag. Benedikt Gunnar Óskarsson, Einar Bragi Aðalsteinsson og Jóhannes Berg Andrason eru ekki í landsliðshópi Snorra en voru með á æfingu dagsins. Ísland og Eistland mætast í fyrir umspilsleiknum í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Liðin mætast í Tallinn á laugardag. Fleira kemur fram í viðtalinu við Snorra sem er að neðan.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Sjá meira