Selenskí bauð Bjarna á friðarfund í Sviss Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2024 13:48 Selenskí birti þessa mynd af sér sem ku hafa verið tekin á meðan hann talaði við Bjarna. Forsetaembætti Úkraínu Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, ræddi í dag við Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu, í síma. Þetta var fyrsta samtal þeirra síðan Bjarni tók við embætti forsætisráðherra og bauð Selenskí honum á friðarráðstefnu í Sviss í næsta mánuði. Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum Selenskís í dag þakkar forsetinn Bjarna fyrir að ætla að mæta á ráðstefnuna og fyrir það að ætla að nota persónuleg tengsl sín í Afríku til að hvetja þjóðarleiðtoga þar til að sækja ráðstefnuna einnig. Selenskí segir einnig að hann hafi rætt við Bjarna um aðra ráðstefnu sem halda eigi í norðanverðri Evrópu og um viðræður fyrir undirritun öryggissamkomulags milli Úkraínu og Íslands. Þá segir Selenskí að Úkraínumenn séu þakklátir Íslendingu fyrir forystu þeirra í að hreinsa á brott jarðsprengjur í Úkraínu og fyrir aðstoð í orkumálum, sérstaklega í ljósti linnulausra árása Rússa á orkuinnviði landsins. I had my first call with Iceland’s Prime Minister @Bjarni_Ben to congratulate him on his appointment and invite him to the Peace Summit in Switzerland. I am grateful to Prime Minister Benediktsson for confirming his attendance and willingness to use his personal contacts in… pic.twitter.com/OWs2QH7VSR— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 10, 2024 I was pleased to confirm to President @ZelenskyyUa my commitment to attend the Peace Summit in Switzerland in June. I look forward to meeting soon to sign our biltateral agreement on security cooperation and long-term support. A just peace for Ukraine is our priority. https://t.co/nxTW4xJ2HA— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) May 10, 2024 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sviss Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira
Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum Selenskís í dag þakkar forsetinn Bjarna fyrir að ætla að mæta á ráðstefnuna og fyrir það að ætla að nota persónuleg tengsl sín í Afríku til að hvetja þjóðarleiðtoga þar til að sækja ráðstefnuna einnig. Selenskí segir einnig að hann hafi rætt við Bjarna um aðra ráðstefnu sem halda eigi í norðanverðri Evrópu og um viðræður fyrir undirritun öryggissamkomulags milli Úkraínu og Íslands. Þá segir Selenskí að Úkraínumenn séu þakklátir Íslendingu fyrir forystu þeirra í að hreinsa á brott jarðsprengjur í Úkraínu og fyrir aðstoð í orkumálum, sérstaklega í ljósti linnulausra árása Rússa á orkuinnviði landsins. I had my first call with Iceland’s Prime Minister @Bjarni_Ben to congratulate him on his appointment and invite him to the Peace Summit in Switzerland. I am grateful to Prime Minister Benediktsson for confirming his attendance and willingness to use his personal contacts in… pic.twitter.com/OWs2QH7VSR— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 10, 2024 I was pleased to confirm to President @ZelenskyyUa my commitment to attend the Peace Summit in Switzerland in June. I look forward to meeting soon to sign our biltateral agreement on security cooperation and long-term support. A just peace for Ukraine is our priority. https://t.co/nxTW4xJ2HA— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) May 10, 2024
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sviss Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira