Leikkonan sem lék fyrsta fórnarlambið í Ókindinni er látin Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2024 08:52 Susan Backlinie árið 2017. Getty Bandaríska sundkonan og leikkonan Susan Backlinie er látin, 77 ára að aldri. Hún er þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk konunnar sem var fyrst til að deyja af völdum hákarlsins skæða í kvikmyndinni Ókindinni, eða Jaws, frá árinu 1975. Sky News segir frá þessu og vísar í síðuna The Daily Jaws. Í upphafsatriði Jaws, sem var í leikstjórn Steven Spielberg, mátti sjá Chrissie Watkins, persónu Backlinie, hlaupandi á ströndinni að kvöldlagi áður en hún heldur allsber út í sjóinn. Síðar mátti svo sjá hvernig hún er toguð niður undir yfirborðið. Backlinie var verðlaunasundkona þegar hún landaði hlutverkinu. Í heimildarmyndinni Jaws: The Inside Story sem fjallaði um gerð myndarinnar sagði Spielberg að atriðið með Backlinie hafi verið eitt áhættusamasta áhættuatriði sem hann hafi nokkurn tímann leikstýrt. Þar hafi tíu menn togað í Backlinie sem varð til þess að hun hreyfðist þannig að það liti út fyrir að hún hafi verið í gini hákarls. Backlinie vann aftir með Spielberg í myndinni 1941 frá árinu 1979 þar sem hún skopstældi persónu sína úr Jaws. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Sky News segir frá þessu og vísar í síðuna The Daily Jaws. Í upphafsatriði Jaws, sem var í leikstjórn Steven Spielberg, mátti sjá Chrissie Watkins, persónu Backlinie, hlaupandi á ströndinni að kvöldlagi áður en hún heldur allsber út í sjóinn. Síðar mátti svo sjá hvernig hún er toguð niður undir yfirborðið. Backlinie var verðlaunasundkona þegar hún landaði hlutverkinu. Í heimildarmyndinni Jaws: The Inside Story sem fjallaði um gerð myndarinnar sagði Spielberg að atriðið með Backlinie hafi verið eitt áhættusamasta áhættuatriði sem hann hafi nokkurn tímann leikstýrt. Þar hafi tíu menn togað í Backlinie sem varð til þess að hun hreyfðist þannig að það liti út fyrir að hún hafi verið í gini hákarls. Backlinie vann aftir með Spielberg í myndinni 1941 frá árinu 1979 þar sem hún skopstældi persónu sína úr Jaws.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira