Margrét Lára: Mér finnst hún hafa verið stórkostleg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2024 16:01 Agla María Albertsdóttir er að spila mjög vel í nýju hlutverki sínu á miðju Blikaliðsins. Vísir/Anton Brink Breiddin hjá kvennaliði Breiðabliks var til umræðu í Bestu mörkunum í gær en Blikakonur hafa unnið fimm fyrstu leiki sína og það með markatölunni 16-1. „Þær gerðu þetta vel. Munurinn á þessum liðum sást svolítið í seinni hálfleik. Við ræddum fyrir mót um breiddina. Að við hefðum áhyggjur af breiddinni í Fylkisliðinu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Klippa: Bestu mörkin: Breiddin í Blikaliðinu „Svo horfir maður á Blikaliðið og þær gera fjórfalda skiptingu. Setja inn Katrínu Ásbjörnsdóttur, Hrafnhildi Ásu (Halldórsdóttur), Áslaugu Mundu (Gunnlaugsdóttur) og Ólöfu Sigríði (Kristinsdóttur). Það er þokkaleg breidd,“ sagði Mist en Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, gerði allar þessar skiptuingar á 61. mínútu. „Það þarf að virkja allan hópinn sinn og mér fannst Nik duglegur að gera það,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Með bullandi hausverk „Hann er örugglega með bullandi hausverk, hann Nik, með framherjastöðuna. Hann er með fjórar þarna sem eru allar að pressa á mínútur. Vigdís Lilja (Kristjánsdóttir) er búin að byrja þetta mót frábærlega. Birta Georgsdóttir hefur átt góða leiki líka. Á bekknum er hann síðan með Katrínu Ásbjörns og Ollu Siggu,“ sagði Mist. „Þetta var bara sterkur sigur Blika af því að Fylkisliðið er að gefa öllum liðum leik. Þær eru að skapa sér færi í öllum leikjum sem er jákvætt fyrir Fylki í framhaldinu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Var pínu efins „Breiðablik er að vaxa mjög mikið inn í þetta kerfi. Eins og Agla María (Albertsdóttir), Maður var pínu efins um hvernig hún tæki þessu nýja hlutverki að vera ekki svona hefðbundinn vængmaður. Mér finnst hún hafa verið stórkostleg undanfarna leiki. Mikill leiðtogi, stigið upp og vaxið mjög mikið. Það er gaman að sjá hvað hún hefur verið að standa sig vel undanfarnar vikur“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla þessa umfjöllun hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
„Þær gerðu þetta vel. Munurinn á þessum liðum sást svolítið í seinni hálfleik. Við ræddum fyrir mót um breiddina. Að við hefðum áhyggjur af breiddinni í Fylkisliðinu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Klippa: Bestu mörkin: Breiddin í Blikaliðinu „Svo horfir maður á Blikaliðið og þær gera fjórfalda skiptingu. Setja inn Katrínu Ásbjörnsdóttur, Hrafnhildi Ásu (Halldórsdóttur), Áslaugu Mundu (Gunnlaugsdóttur) og Ólöfu Sigríði (Kristinsdóttur). Það er þokkaleg breidd,“ sagði Mist en Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, gerði allar þessar skiptuingar á 61. mínútu. „Það þarf að virkja allan hópinn sinn og mér fannst Nik duglegur að gera það,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Með bullandi hausverk „Hann er örugglega með bullandi hausverk, hann Nik, með framherjastöðuna. Hann er með fjórar þarna sem eru allar að pressa á mínútur. Vigdís Lilja (Kristjánsdóttir) er búin að byrja þetta mót frábærlega. Birta Georgsdóttir hefur átt góða leiki líka. Á bekknum er hann síðan með Katrínu Ásbjörns og Ollu Siggu,“ sagði Mist. „Þetta var bara sterkur sigur Blika af því að Fylkisliðið er að gefa öllum liðum leik. Þær eru að skapa sér færi í öllum leikjum sem er jákvætt fyrir Fylki í framhaldinu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Var pínu efins „Breiðablik er að vaxa mjög mikið inn í þetta kerfi. Eins og Agla María (Albertsdóttir), Maður var pínu efins um hvernig hún tæki þessu nýja hlutverki að vera ekki svona hefðbundinn vængmaður. Mér finnst hún hafa verið stórkostleg undanfarna leiki. Mikill leiðtogi, stigið upp og vaxið mjög mikið. Það er gaman að sjá hvað hún hefur verið að standa sig vel undanfarnar vikur“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla þessa umfjöllun hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira