Umhverfis- og loftslagsmálin „Icesave okkar tíma“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2024 10:30 Heimir Már, Jón og Halla T skoða loftmynd af Bessastöðum. Vísir/Vilhelm „Nú er til dæmis mál sem brennur mjög augljóslega á ungu fólki í dag og ætti ekki að hafa farið framhjá neinum; umhverfis- og loftslagsmálin. Ég er búinn að vera að standa í þessari kosningabaráttu núna í einhverjar vikur og ég hef aldrei verið spurður út í það.“ Þetta sagði Jón Gnarr í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gær, þegar málefni unga fólksins og möguleikar forseta á að koma til móts við unga fólkið voru til umræðu. Jón sagðist hafa fengið ótal margar spurningar um málskotsréttinn, sem hann gerði þó ekki ráð fyrir að þurfa nokkurn tímann að beita sem forseti, en engar um umhverfis- og loftslagsmál. Jón hafði áður nefnt að forseti gæti verið áhrifavaldur með því að halda ákveðnum málum á lofti og það væri nákvæmlega það sem hann væri að gera með því að nefna loftslagsmálin til sögunnar. „Og það er stærsta kynslóða réttlætismál,“ sagði Halla Tómasdóttir, „vegna þess að við getum haldið áfram að haga okkur illa en það sem bíður barnanna okkar þá að takast á við; það er bara ekki sanngjarnt. Þetta er Icesave okkar tíma.“ Halla Hrund Logadóttir sagði mikilvægt í þessu samhengi að forsetinn væri liðsmaður unga fólksins og ynni jafnt og þétt að málum. „Og það er þannig sem ég horfi á embættið; það má ekki bara nýta það til að klippa á einhverja borða, heldur að vera öflugur liðsmaður og fylgja verkefnum sem brenna á ungu fólki eftir, yfir lengri tíma.“ Forsetakosningar 2024 Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þetta sagði Jón Gnarr í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gær, þegar málefni unga fólksins og möguleikar forseta á að koma til móts við unga fólkið voru til umræðu. Jón sagðist hafa fengið ótal margar spurningar um málskotsréttinn, sem hann gerði þó ekki ráð fyrir að þurfa nokkurn tímann að beita sem forseti, en engar um umhverfis- og loftslagsmál. Jón hafði áður nefnt að forseti gæti verið áhrifavaldur með því að halda ákveðnum málum á lofti og það væri nákvæmlega það sem hann væri að gera með því að nefna loftslagsmálin til sögunnar. „Og það er stærsta kynslóða réttlætismál,“ sagði Halla Tómasdóttir, „vegna þess að við getum haldið áfram að haga okkur illa en það sem bíður barnanna okkar þá að takast á við; það er bara ekki sanngjarnt. Þetta er Icesave okkar tíma.“ Halla Hrund Logadóttir sagði mikilvægt í þessu samhengi að forsetinn væri liðsmaður unga fólksins og ynni jafnt og þétt að málum. „Og það er þannig sem ég horfi á embættið; það má ekki bara nýta það til að klippa á einhverja borða, heldur að vera öflugur liðsmaður og fylgja verkefnum sem brenna á ungu fólki eftir, yfir lengri tíma.“
Forsetakosningar 2024 Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira