Taldir hafa sviðsett árekstur í Hafnarfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2024 10:17 Mennirnir eru taldir hafa sviðsett áreksturinn við Gjáhellu í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir fyrir að reyna að svíkja fé út úr Vátryggingafélagi Íslands með því að setja á svið umferðarslys í Hellnahverfi í Hafnarfirði í apríl fyrir þremur árum. Ákæran er birt í Lögbirtingablaðinu þar sem ekki hefur tekist að birta mönnunum ákæruna. Annar karlmaðurinn er skráður til heimilis í Blönduhlíð í Reykjavík en hinn á Ítalíu. Fram kemur í ákærunni að mennirnir hafi í félagi mánudaginn 5. apríl 2021 sett á svið umferðarslys á gatnamótum Breiðhellu og Gjáhellu í Hafnarfirði í því skyni að svíkja út vátryggingabætur á grundvelli kaskótryggingar og lögboðinnar ökutækjatryggingar Wolkswagen Passat bíls frá 2012 sem var tryggt hjá VÍS. Annars vegar vegna skemmda á Passatnum og hins vegar vegna skemmda á Volvo S60 bíl frá 2005. Aðdraganda árekstursins sviðsetta er lýst á þá leið í ákæru að karlmaðurinn sem er skráður búsettur á Ítalíu hafi ekið Volvonum norður Gjáhellu og stöðvað akstur við gatnamót Gjáhellu og Breiðhellu í um fjörutíu sekúndur. Þá hafi hann ekið bílnum hægt í veg fyrir Passatinn sem maðurinn búsettur í Blönduhlíð ók norðvestur Breiðhellu uns árekstur varð á gatnamótunum. Mennirnir undirrituðu tjónstilkynningu sama dag og sá búsetti á Ítalíu sendi VÍS tilkynninguna í tölvupósti samdægurs. Þannig hafi mennirnir reynt að fá félagið til að bæta tjónið en áætlaður kostnaður af yfirtöku bílanna var 800 þúsund krónur annars vegar og 400 þúsund krónur hins vegar. Hafnarfjörður Tryggingar Samgönguslys Lögreglumál Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Sjá meira
Annar karlmaðurinn er skráður til heimilis í Blönduhlíð í Reykjavík en hinn á Ítalíu. Fram kemur í ákærunni að mennirnir hafi í félagi mánudaginn 5. apríl 2021 sett á svið umferðarslys á gatnamótum Breiðhellu og Gjáhellu í Hafnarfirði í því skyni að svíkja út vátryggingabætur á grundvelli kaskótryggingar og lögboðinnar ökutækjatryggingar Wolkswagen Passat bíls frá 2012 sem var tryggt hjá VÍS. Annars vegar vegna skemmda á Passatnum og hins vegar vegna skemmda á Volvo S60 bíl frá 2005. Aðdraganda árekstursins sviðsetta er lýst á þá leið í ákæru að karlmaðurinn sem er skráður búsettur á Ítalíu hafi ekið Volvonum norður Gjáhellu og stöðvað akstur við gatnamót Gjáhellu og Breiðhellu í um fjörutíu sekúndur. Þá hafi hann ekið bílnum hægt í veg fyrir Passatinn sem maðurinn búsettur í Blönduhlíð ók norðvestur Breiðhellu uns árekstur varð á gatnamótunum. Mennirnir undirrituðu tjónstilkynningu sama dag og sá búsetti á Ítalíu sendi VÍS tilkynninguna í tölvupósti samdægurs. Þannig hafi mennirnir reynt að fá félagið til að bæta tjónið en áætlaður kostnaður af yfirtöku bílanna var 800 þúsund krónur annars vegar og 400 þúsund krónur hins vegar.
Hafnarfjörður Tryggingar Samgönguslys Lögreglumál Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Sjá meira