Fjögur félög græddu langmest á félagaskiptum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2024 16:35 Sala FC Kaupmannahafnar á Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille skilaði ÍA ansi mörgum milljónum í kassann. vísir/hulda margrét Einu sinni sem oftar trónir Breiðablik á toppi listans yfir hagnað íslenskra fótboltafélaga af félagaskipta. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármálin í íslenskum fótbolta. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Árið 2023 hagnaðist Breiðablik um 107 milljónir króna á félagaskiptum. Hagnaðurinn var tíu milljónum minna en árið á undan. Fjögur félög skera sig úr þegar kemur að hagnaði vegna félagaskipta. Þetta eru Breiðablik, Víkingur, ÍA og Stjarnan. Tekjur vegna félagaskipta eru bæði tekjur vegna sölu á leikmönnum, lánsmanna auk frammistöðutengdra tekna vegna áður seldra leikmanna. Víkingur hagnaðist um 99 milljónir króna vegna félagaskipta 2023, 55 milljónum meira en á síðasta ári. ÍA fékk um 97 milljónir króna í félagaskiptatekjur. Munar þar eflaust miklu um sölu FC Kaupmannahafnar á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille í Frakklandi. Stjarnan fékk svo 63 milljónir í kassann vegna félagaskipta 2023. FH og Fram högnuðust bæði um 28 milljónir króna vegna félagaskipta á síðasta ári. Alls var hagnaður íslensku félaganna vegna félagaskipta í fyrra 485 milljónir króna. Hagnaður vegna félagaskipta 2023 Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0 Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík ÍA Stjarnan Tengdar fréttir Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármálin í íslenskum fótbolta. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Árið 2023 hagnaðist Breiðablik um 107 milljónir króna á félagaskiptum. Hagnaðurinn var tíu milljónum minna en árið á undan. Fjögur félög skera sig úr þegar kemur að hagnaði vegna félagaskipta. Þetta eru Breiðablik, Víkingur, ÍA og Stjarnan. Tekjur vegna félagaskipta eru bæði tekjur vegna sölu á leikmönnum, lánsmanna auk frammistöðutengdra tekna vegna áður seldra leikmanna. Víkingur hagnaðist um 99 milljónir króna vegna félagaskipta 2023, 55 milljónum meira en á síðasta ári. ÍA fékk um 97 milljónir króna í félagaskiptatekjur. Munar þar eflaust miklu um sölu FC Kaupmannahafnar á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille í Frakklandi. Stjarnan fékk svo 63 milljónir í kassann vegna félagaskipta 2023. FH og Fram högnuðust bæði um 28 milljónir króna vegna félagaskipta á síðasta ári. Alls var hagnaður íslensku félaganna vegna félagaskipta í fyrra 485 milljónir króna. Hagnaður vegna félagaskipta 2023 Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0
Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík ÍA Stjarnan Tengdar fréttir Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01
Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti