Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2024 13:50 Ásgeir Guðmundsson einn skipuleggjenda Innipúkans segir upplifun sína vera þá að menningarviðburðir séu í aukahlutverki. Brynjar Snær Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í miðborg Reykjavíkur í 21. sinn um verslunarmannahelgina 2. til 4. ágúst. Aðaldagskrá Innipúkans fer að sjálfsögðu fram innandyra eins og hefð er fyrir. Hátíðin fer þriðja árið í röð fram fram í Gamla bíó og Röntgen þar sem boðið verður upp á tvö tónleikasvið ásamt hátíðarstemningu milli staðana í Ingólfsstræti alla helgina. Margir ástsælustu listamenn þjóðarinnar hafa komið fram á hátíðinni síðustu tuttugu ár og má þar nefna Bríet, Daði Freyr, Emmsjé Gauti, Eyjólfur Kristjánsson, FM Belfast, GDRN, Hjaltalín, Hjálmar, Lay Low, Magga Stína, Megas, Mínus, Mugison, Of Monsters and Men, Ólafur Arnalds, Ómar Ragnarsson, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Sóley, Svala, Trabant og Þú & ég. Það er alltaf gott veður á Innipúkanum - og bara gaman! Innipúkinn 2024 - Hljómsveitir og listamenn Páll Óskar Bjartar sveiflur Ex.Girls Hasar Hatari Hipsumhaps Hekla Hermigervill Inspector Spacetime Kött Grá Pjé & Fonteki Simbol Lúpína Skrattar Una Torfa Úlfur Úlfur Volruptus Vök Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu vikum. Reykjavík Tónlist Tónleikar á Íslandi Innipúkinn Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í miðborg Reykjavíkur í 21. sinn um verslunarmannahelgina 2. til 4. ágúst. Aðaldagskrá Innipúkans fer að sjálfsögðu fram innandyra eins og hefð er fyrir. Hátíðin fer þriðja árið í röð fram fram í Gamla bíó og Röntgen þar sem boðið verður upp á tvö tónleikasvið ásamt hátíðarstemningu milli staðana í Ingólfsstræti alla helgina. Margir ástsælustu listamenn þjóðarinnar hafa komið fram á hátíðinni síðustu tuttugu ár og má þar nefna Bríet, Daði Freyr, Emmsjé Gauti, Eyjólfur Kristjánsson, FM Belfast, GDRN, Hjaltalín, Hjálmar, Lay Low, Magga Stína, Megas, Mínus, Mugison, Of Monsters and Men, Ólafur Arnalds, Ómar Ragnarsson, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Sóley, Svala, Trabant og Þú & ég. Það er alltaf gott veður á Innipúkanum - og bara gaman! Innipúkinn 2024 - Hljómsveitir og listamenn Páll Óskar Bjartar sveiflur Ex.Girls Hasar Hatari Hipsumhaps Hekla Hermigervill Inspector Spacetime Kött Grá Pjé & Fonteki Simbol Lúpína Skrattar Una Torfa Úlfur Úlfur Volruptus Vök Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu vikum.
Reykjavík Tónlist Tónleikar á Íslandi Innipúkinn Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira