Sá fyrsti til að greinast með H5N2 lést af völdum veirunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 07:32 Um þessar mundir er vel fylgst með útbreiðslu H5N1 í Bandaríkjunum en leyfar af fuglaflensu hafa fundist í mjólk úti í búð eftir að veiran barst í nautgripi. Getty/Boston Globe/David L. Ryan Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur greint frá andláti af völdum fuglaflensuveirunnar H5N2 sem átti sér stað í apríl síðastliðnum. Um var að ræða fyrsta einstaklinginn sem hefur greinst með umrætt afbrigði fuglaflensu. Einstaklingurinn, 59 ára karlmaður, var lagður inn á sjúkrahús í Mexíkóborg með hita, mæði, ógleði og niðurgang. Þá er hann sagður hafa þjáðst af almennri vanlíðan. Hann lést 24. apríl og var í kjölfarið greindur með H5N2. Ekki er vitað hvernig maðurinn smitaðist en afbrigði hefur greinst í alifuglum í Mexíkó. Þá er ekki vitað til þess að maðurinn hafi smitað aðra og allir í kringum hann greinst neikvæðir fyrir veirunni. Maðurinn glímdi við undirliggjandi sjúkdóma. Vísindamenn fylgjast nú vel með því hvort fuglaflensuveirur séu að berast í menn og á milli manna en það gæti bent til þess að smithæfni þeirra sé að aukast. Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja almenningi í Mexíkó hins vegar ekki stafa ógn af fuglaflensu eins og er. Andrew Pekosz, sérfræðingur við Johns Hopkins University, segir fuglaflensuveirur af tegundinni H5 hafa fundist mun oftar í spendýrum en aðrar tegundir. Mikilvægt sé að fylgjast náið með þegar þær greinast í mönnum, þar sem hvert smit sé tækifæri fyrir veiruna til að þróast og auka smithæfni sína. Mexíkó Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Einstaklingurinn, 59 ára karlmaður, var lagður inn á sjúkrahús í Mexíkóborg með hita, mæði, ógleði og niðurgang. Þá er hann sagður hafa þjáðst af almennri vanlíðan. Hann lést 24. apríl og var í kjölfarið greindur með H5N2. Ekki er vitað hvernig maðurinn smitaðist en afbrigði hefur greinst í alifuglum í Mexíkó. Þá er ekki vitað til þess að maðurinn hafi smitað aðra og allir í kringum hann greinst neikvæðir fyrir veirunni. Maðurinn glímdi við undirliggjandi sjúkdóma. Vísindamenn fylgjast nú vel með því hvort fuglaflensuveirur séu að berast í menn og á milli manna en það gæti bent til þess að smithæfni þeirra sé að aukast. Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja almenningi í Mexíkó hins vegar ekki stafa ógn af fuglaflensu eins og er. Andrew Pekosz, sérfræðingur við Johns Hopkins University, segir fuglaflensuveirur af tegundinni H5 hafa fundist mun oftar í spendýrum en aðrar tegundir. Mikilvægt sé að fylgjast náið með þegar þær greinast í mönnum, þar sem hvert smit sé tækifæri fyrir veiruna til að þróast og auka smithæfni sína.
Mexíkó Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira