EM í sundi: Birgitta skar sig mjög illa á fæti í upphitun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 08:46 Birgitta Ingólfsdóttir var afar óheppin í morgun. SSÍ Þrír Íslendingar syntu á Evrópumeistaramótinu í sundi í morgun. Ein af þeim var Birgitta Ingólfsdóttir sem lenti í óhappi í upphitun. Símon Elías Statkevicius synti mjög gott 100 metra skriðsund í morgun þegar hann bætti besta tíma sinn í greininni. Símon Elías synti á tímanum 51,51 sek. Gamli tíminn hans 51,67 sek. var síðan á Smáþjóðaleikunum á Möltu í fyrra. Símon syndir næst á föstudaginn þegar hann syndir 50 metra skriðsund. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti 50 metra flugsund í morgun þegar hún synti á tímanum 27,99 sek. og varð í 25 sæti. Jóhanna var alveg við sinn besta tíma sem er 27,69 sek. Jóhanna Elín syndir næst á föstudaginn en þá syndir hún 50 metra skriðsund. Birgitta Ingólfsdóttir synti 100 metra bringusund á tímanum 1:15,34 mín. sem er töluvert frá hennar besta tíma. Hún sýndi þó mikla hörku með því að synda yfir höfuð. Birgitta varð fyrir því óhappi að skera sig mjög illa undir fæti í upphitun og náði því miður ekki að undirbúa sig sem skyldi. Það blæddi mikið úr sárinu. Birgitta sýndi af sér mikla hörku þrátt fyrir þetta óhapp og kláraði sitt fyrsta sund á stórmóti, en hún mun vonandi synda 50 metra bringusund á laugardaginn. Á morgun miðvikudag fáum við svo að sjá Anton Svein McKee synda 200 metra bringusund og Snæfríði Sól Jórunnardóttur synda 200 metra skriðsund. Sund Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Símon Elías Statkevicius synti mjög gott 100 metra skriðsund í morgun þegar hann bætti besta tíma sinn í greininni. Símon Elías synti á tímanum 51,51 sek. Gamli tíminn hans 51,67 sek. var síðan á Smáþjóðaleikunum á Möltu í fyrra. Símon syndir næst á föstudaginn þegar hann syndir 50 metra skriðsund. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti 50 metra flugsund í morgun þegar hún synti á tímanum 27,99 sek. og varð í 25 sæti. Jóhanna var alveg við sinn besta tíma sem er 27,69 sek. Jóhanna Elín syndir næst á föstudaginn en þá syndir hún 50 metra skriðsund. Birgitta Ingólfsdóttir synti 100 metra bringusund á tímanum 1:15,34 mín. sem er töluvert frá hennar besta tíma. Hún sýndi þó mikla hörku með því að synda yfir höfuð. Birgitta varð fyrir því óhappi að skera sig mjög illa undir fæti í upphitun og náði því miður ekki að undirbúa sig sem skyldi. Það blæddi mikið úr sárinu. Birgitta sýndi af sér mikla hörku þrátt fyrir þetta óhapp og kláraði sitt fyrsta sund á stórmóti, en hún mun vonandi synda 50 metra bringusund á laugardaginn. Á morgun miðvikudag fáum við svo að sjá Anton Svein McKee synda 200 metra bringusund og Snæfríði Sól Jórunnardóttur synda 200 metra skriðsund.
Sund Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira