Kim lýsir yfir afdráttarlausum stuðningi við stríð Rússa í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 08:51 Sýnt frá fundum Kim og Pútín á lestarstöð í Seúl í Suður-Kóreu. AP/Ahn Young-joon Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur lýst yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu. Vladimir Pútín Rússlandsforseti er staddur í opinberri heimsókn í Pyongyang. Leiðtogarnir eru sagðir hafa undirritað nýjan og yfirgripsmikinn sáttmála um samstarf ríkjanna, sem mun koma í stað eldri sáttmála. Að sögn Yuri Ushakov, aðstoðarmanns Pútín, virðir sáttmálinn alþjóðalög og fjallar ekki um aðgerðir gegn einstaka ríkjum. Markmiðið með sáttmálanum sé að stuðla að auknum stöðugleika. Leiðtogarnir áttu um tveggja tíma fund í morgun ásamt öðrum ráðamönnum en greint var frá því að honum loknum myndu þeir ræða einstaka mál undir fjögur augu. Á opna fundinum talaði Kim um nýjan kafla í samskiptum ríkjanna og lofaði Rússa fyrir að viðhalda jafnvægi á alþjóðasviðinu. Pútín er sagður hafa komið færandi hendi til Pyongyang og gefið Kim Aurus bifreið, rýting og tesett. Á hann enda gjöf að gjalda en Bandaríkjamenn segja Rússa hafa reitt sig á skotfæri frá Norður-Kóreu í stríðsrekstri sínum í Úkraínu. Rússlandsforseti mun halda frá Pyongyang til Hanoi, þar sem hann mun eiga viðræður við leiðtoga Víetnam um aukið samstarf. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Hernaður Úkraína Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Leiðtogarnir eru sagðir hafa undirritað nýjan og yfirgripsmikinn sáttmála um samstarf ríkjanna, sem mun koma í stað eldri sáttmála. Að sögn Yuri Ushakov, aðstoðarmanns Pútín, virðir sáttmálinn alþjóðalög og fjallar ekki um aðgerðir gegn einstaka ríkjum. Markmiðið með sáttmálanum sé að stuðla að auknum stöðugleika. Leiðtogarnir áttu um tveggja tíma fund í morgun ásamt öðrum ráðamönnum en greint var frá því að honum loknum myndu þeir ræða einstaka mál undir fjögur augu. Á opna fundinum talaði Kim um nýjan kafla í samskiptum ríkjanna og lofaði Rússa fyrir að viðhalda jafnvægi á alþjóðasviðinu. Pútín er sagður hafa komið færandi hendi til Pyongyang og gefið Kim Aurus bifreið, rýting og tesett. Á hann enda gjöf að gjalda en Bandaríkjamenn segja Rússa hafa reitt sig á skotfæri frá Norður-Kóreu í stríðsrekstri sínum í Úkraínu. Rússlandsforseti mun halda frá Pyongyang til Hanoi, þar sem hann mun eiga viðræður við leiðtoga Víetnam um aukið samstarf.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Hernaður Úkraína Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira