„Sorglegt að þurfa að rífa þetta hús“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. júní 2024 21:36 Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar, gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. Vísir/Arnar/Elín Grindvíkingar syrgja nýlegt íþróttahús bæjarins sem þarf að rífa en segja það einnig nauðsynlegt til að tryggja öryggi. Líkt og Vísir greindi frá í gær hefur bæjarstjórn Grindavíkur ákveðið að hefja skuli undirbúning við niðurrif á íþróttahúsinu Hópinu í Grindavík. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. „Það er náttúrlega fyrst og fremst bara sorglegt að þurfa að rífa þetta hús þar sem að börnin okkar eru búin að sparka í fótbolta í öll þessi ár. Þannig að það er bara ömurleg staða að vera í,“ segir Atli. Því miður komi ekkert annað til greina. „Við viljum alla veganna vera búin að þessu með haustinu áður en veður fer að versna og húsin mögulega verða hættuleg fyrir þá sem eru í bænum, bara gagnvart foki og fleira.“ Til greina komi í framhaldinu að skoða fleiri niðurrifsverkefni. Til að mynda á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð og viðbyggingu við Hópskóla, og eftir atvikum á húsnæði í eigu einstaklinga og fyrirtækja. „Að einhverju leyti má kannski fara að huga að því líka hvar vilja menn halda í einhverjar sprungur eða mögulega einhverjar byggingar, bara skoða það, uppá að geta haldið aðeins utan um söguna íþessu og búa til mögulega einhverja áfangastaði íþessu. En það er svo sem bara verkefni sem situr á borði bæjarstjórnarinnar og mögulega framkvæmdanefndarinnar að einhverju leyti líka, “ segir Atli. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá í gær hefur bæjarstjórn Grindavíkur ákveðið að hefja skuli undirbúning við niðurrif á íþróttahúsinu Hópinu í Grindavík. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulagssviðs Grindavíkurbæjar gerir ráð fyrir að undirbúningur taki einhverjar vikur áður en framkvæmdir við niðurrif hefjast. „Það er náttúrlega fyrst og fremst bara sorglegt að þurfa að rífa þetta hús þar sem að börnin okkar eru búin að sparka í fótbolta í öll þessi ár. Þannig að það er bara ömurleg staða að vera í,“ segir Atli. Því miður komi ekkert annað til greina. „Við viljum alla veganna vera búin að þessu með haustinu áður en veður fer að versna og húsin mögulega verða hættuleg fyrir þá sem eru í bænum, bara gagnvart foki og fleira.“ Til greina komi í framhaldinu að skoða fleiri niðurrifsverkefni. Til að mynda á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð og viðbyggingu við Hópskóla, og eftir atvikum á húsnæði í eigu einstaklinga og fyrirtækja. „Að einhverju leyti má kannski fara að huga að því líka hvar vilja menn halda í einhverjar sprungur eða mögulega einhverjar byggingar, bara skoða það, uppá að geta haldið aðeins utan um söguna íþessu og búa til mögulega einhverja áfangastaði íþessu. En það er svo sem bara verkefni sem situr á borði bæjarstjórnarinnar og mögulega framkvæmdanefndarinnar að einhverju leyti líka, “ segir Atli.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira