„Þurfum bara að dekka í svona leikatriðum“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. júlí 2024 20:46 Ólafur á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink „Það er ekki hægt að setja tölur á tilfinningar og það er bara svekkjandi að tapa. Þetta var 0-0 leikur og við bara klikkum á dekkningu undir lokin og Valur refsar,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir grátlegt 1-0 tap gegn Valskonum á Hlíðarenda í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Leikurinn var í miklu jafnvægi mest allan leikinn en Val tókst að skora á 90. mínútu með marki Ragnheiðar Þórunnar Jónsdóttur. Hvernig fannst Ólafi frammistaða síns liðs í kvöld? „Mér fannst hún fín, bara góð frammistaða og verðskuldaði meira en að tapa þessum leik 1-0. Það var möguleiki fyrir okkur að stela þessu. Við fengum skyndisókn þar sem Freyja skallar hann fram hjá og þetta var svona leikur þar sem skyndisókn öðru hvoru megin eða fast leikatriði mundi ráða úrslitum,“ sagði Ólafur. Aðspurður hvað hann og hans lið gætu tekið út úr þessum leik, þá svaraði Ólafur því á þennan veg. „Akkúrat núna andskotans ekkert sem við getum tekið jákvætt með okkur úr þessum leik. Við erum búin að spila 11 leiki í deildinni og vera inn í þeim öllum og núna á móti Val og líka bikarleikurinn á laugardaginn, það var ekki 3-0 leikur, skrítið að segja það. Við þurfum bara að dekka í svona leikatriðum og hætta að missa af. Þetta er held ég þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur á lokamínútunum. Jafntefli upp í Árbæ, FH leikur í Kaplakrika og svo þessi hérna. Það þarf að einbeita sér. Þú ert ekki komin heim í hús fyrr enn dómarinn er búinn að flauta. Það er það sem ég er pirraður yfir og það er það sem við þurfum að taka með okkur og andskotast til að læra af,“ sagði Ólafur að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fjórði sigur Úlfanna í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ Sjá meira
Leikurinn var í miklu jafnvægi mest allan leikinn en Val tókst að skora á 90. mínútu með marki Ragnheiðar Þórunnar Jónsdóttur. Hvernig fannst Ólafi frammistaða síns liðs í kvöld? „Mér fannst hún fín, bara góð frammistaða og verðskuldaði meira en að tapa þessum leik 1-0. Það var möguleiki fyrir okkur að stela þessu. Við fengum skyndisókn þar sem Freyja skallar hann fram hjá og þetta var svona leikur þar sem skyndisókn öðru hvoru megin eða fast leikatriði mundi ráða úrslitum,“ sagði Ólafur. Aðspurður hvað hann og hans lið gætu tekið út úr þessum leik, þá svaraði Ólafur því á þennan veg. „Akkúrat núna andskotans ekkert sem við getum tekið jákvætt með okkur úr þessum leik. Við erum búin að spila 11 leiki í deildinni og vera inn í þeim öllum og núna á móti Val og líka bikarleikurinn á laugardaginn, það var ekki 3-0 leikur, skrítið að segja það. Við þurfum bara að dekka í svona leikatriðum og hætta að missa af. Þetta er held ég þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur á lokamínútunum. Jafntefli upp í Árbæ, FH leikur í Kaplakrika og svo þessi hérna. Það þarf að einbeita sér. Þú ert ekki komin heim í hús fyrr enn dómarinn er búinn að flauta. Það er það sem ég er pirraður yfir og það er það sem við þurfum að taka með okkur og andskotast til að læra af,“ sagði Ólafur að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fjórði sigur Úlfanna í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ Sjá meira