Freista þess að koma í veg fyrir Eurovision með íbúakosningu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. júlí 2024 11:52 Nemo bar sigur úr býtum í ár með laginu The Code. epa/Andreas Hillergren Kristilegi íhaldsflokkurinn Eidgenössisch-Demokratische Union (EDU) hyggst freista þess að koma í veg fyrir að Eurovision fari fram í Sviss á næsta ári, með því að knýja fram íbúakosningar um fjárveitingar til þeirra borga sem vilja halda keppnina. Sviss sigraði Eurovision í ár með laginu The Code og borgaryfirvöld í Zurich, Genf, Basel og Bern hafa þegar lýst yfir áhuga á að hýsa keppnina. Leiðtogar EDU segja tónlistarhátíðina hins vegar ekkert annað en áróður, þar sem satanisma sé haldið á lofti. Mögulega er þarna verið að vísa óbeint til atriðis Írlands á þessu ári, þar sem djöful-líkur dansari fór mikinn og fimmstirning brá fyrir. „Ríki sem velur að hýsa ógeðslegt rusl af því tagi mun ekki hefja ímynd sína til vegs og virðingar heldur sýna fram á eigin vitsmunalegu hningnum,“ segir í færslu sem birtist á samfélagsmiðlum EDU í vikunni. EDU á aðeins einn þingmann á sambandsþinginu en hugmyndir þeirra um íbúakosningar til höfuðs Eurovion njóta stuðnings Fólksflokksins í sumum kantónum og Sambands svissneskra skattgreiðenda. Ungliðahreyfing Fólksflokksins hefur gagnrýnt upphafningu „þriðja kynsins“ og gyðingaandúð í tengslum við keppnina en þess ber að geta að Nemo, listamaðurinn sem flutti sigurlag Sviss, var fyrsti kynsegin einstaklingurinn til að vinna Eurovision. Vali milli borganna verður lokið fyrir ágústlok. Sviss Eurovision Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira
Sviss sigraði Eurovision í ár með laginu The Code og borgaryfirvöld í Zurich, Genf, Basel og Bern hafa þegar lýst yfir áhuga á að hýsa keppnina. Leiðtogar EDU segja tónlistarhátíðina hins vegar ekkert annað en áróður, þar sem satanisma sé haldið á lofti. Mögulega er þarna verið að vísa óbeint til atriðis Írlands á þessu ári, þar sem djöful-líkur dansari fór mikinn og fimmstirning brá fyrir. „Ríki sem velur að hýsa ógeðslegt rusl af því tagi mun ekki hefja ímynd sína til vegs og virðingar heldur sýna fram á eigin vitsmunalegu hningnum,“ segir í færslu sem birtist á samfélagsmiðlum EDU í vikunni. EDU á aðeins einn þingmann á sambandsþinginu en hugmyndir þeirra um íbúakosningar til höfuðs Eurovion njóta stuðnings Fólksflokksins í sumum kantónum og Sambands svissneskra skattgreiðenda. Ungliðahreyfing Fólksflokksins hefur gagnrýnt upphafningu „þriðja kynsins“ og gyðingaandúð í tengslum við keppnina en þess ber að geta að Nemo, listamaðurinn sem flutti sigurlag Sviss, var fyrsti kynsegin einstaklingurinn til að vinna Eurovision. Vali milli borganna verður lokið fyrir ágústlok.
Sviss Eurovision Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira