Þau Bragi og Agnes verða í beinni frá klukkan 12 til 16 á laugardaginn og taka púlsinn á stærsta matarviðburði á Íslandi.

Í kringum 30 söluaðilar verða á staðnum með matarvagna og sölubása. Keppt verður um Besta götubita Íslands og þá verður nóg um að vera fyrir krakkana, hoppukastalar, leiktæki og tónlist. Fyrir fullorðna verður
Kíktu við og taktu þátt í fjörinu! Gríptu með þér hollustubita frá MUNA, skoðaðu glæsilega bíla frá bílaumboðinu Öskju, svalaðu þorstanum með Appelsíni án sykurs, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Síríus og sláðu í gegn um land allt með Golfsambandi Íslands og Bylgjulestinni.
Næstu stopp Bylgjulestarinnar:
20. júlí – Hljómskálagarðurinn í Reykjavík
27. júlí - Hafnarfjörður