Má ekki koma til Bandaríkjanna og missir því af heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 16:46 Ilya Makarov fær ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna og getur því ekki keppt á heimsleikunum í ár. @ilyamakrom Rússinn Ilya Makarov fékk óvænt keppnisrétt á heimsleikunum í CrossFit á dögunum vegna lyfjahneykslis mótherja hans en ekkert verður þó að því að hann keppi á leikunum. Makarov sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hann fái ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og geti því ekki tekið þátt í ár. Makarov endaði í fimmta sæti í undanúrslitamóti Asíu en þrír efstu fengu farseðil á heimsleikanna. Þrír af fjórum mönnum sem enduðu á undan honum féllu á lyfjaprófi og því fékk Makarov sætið. Nú lítur út fyrir það að aðeins einn karlmaður frá Asíu taki þátt í heimsleikunum en það er Arthur Semenov. Samkvæmt reglum CrossFit þá eru aðeins þrír varamenn leyfðir þannig ef enginn þeirra kemst á leikanna þá er ekki farið neðar á listann í undankeppninni. Morteza Sedaghat hefði verið næstur en í fyrra komst hann sjálfur ekki á leikanna vegna þess að hann fékk ekki hina eftirsóttu vegabréfsáritun til Bandaríkjanna. Þetta er fjórða árið í röð þar sem karlmanni, sem vinnur sér sæti á heimsleikunum í gegnum undankeppni Asíu, er neitað um vegabréfsáritun. Það er þekkt þegar Roman Khrennikov, þá skjólstæðingur Snorra Baróns, fékk ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, og missti af heimsleikunum. Khrennikov endaði á því að fá vegabréfsáritun og er einn besti CrossFit maður heims, varð annar á heimsleikunum 2002 og þriðji í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Makarov sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hann fái ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og geti því ekki tekið þátt í ár. Makarov endaði í fimmta sæti í undanúrslitamóti Asíu en þrír efstu fengu farseðil á heimsleikanna. Þrír af fjórum mönnum sem enduðu á undan honum féllu á lyfjaprófi og því fékk Makarov sætið. Nú lítur út fyrir það að aðeins einn karlmaður frá Asíu taki þátt í heimsleikunum en það er Arthur Semenov. Samkvæmt reglum CrossFit þá eru aðeins þrír varamenn leyfðir þannig ef enginn þeirra kemst á leikanna þá er ekki farið neðar á listann í undankeppninni. Morteza Sedaghat hefði verið næstur en í fyrra komst hann sjálfur ekki á leikanna vegna þess að hann fékk ekki hina eftirsóttu vegabréfsáritun til Bandaríkjanna. Þetta er fjórða árið í röð þar sem karlmanni, sem vinnur sér sæti á heimsleikunum í gegnum undankeppni Asíu, er neitað um vegabréfsáritun. Það er þekkt þegar Roman Khrennikov, þá skjólstæðingur Snorra Baróns, fékk ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, og missti af heimsleikunum. Khrennikov endaði á því að fá vegabréfsáritun og er einn besti CrossFit maður heims, varð annar á heimsleikunum 2002 og þriðji í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira