Baldvin bætti eigið Íslandsmet: „Ákveðinn múr sem mig er búið að langa að rjúfa lengi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 16:30 Baldvin Þór náði markmiði sínu í Lundúnum í gær. frjálsíþróttasamband Íslands Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í 1500 metra hlaupi utanhúss á móti í Lundúnum í gærkvöldi og varð um leið fyrstur Íslendinga til að hlaupa vegalengdina á minna en þremur mínútum og fjörutíu sekúndum. Baldvin hljóp 1500 metrana á 3:39,90, fyrra Íslandsmet hans frá árinu 2023 var 3:40,36. „Ákveðinn múr sem mig er búið að langa að rjúfa lengi þannig að það er mjög góð tilfinning að ná því. Auk þess er líka gott að vinna hlaupið mitt, það er mikilvægt að kunna að koma sér yfir línuna fyrstur,“ sagði Baldvin eftir hlaupið. Baldvin er í Ungmennafélagi Akureyrar og á í dag níu Íslandsmet, fimm utanhúss og fjögur innanhúss. Utanhúss met: 1500 m I 3:39,90 mín I 24. júlí 2024 3000 m I 7:49,68 mín I 1. júlí 2023 5000 m I 13:20,34 mín I 30. apríl 2024 5 km götuhlaup I 13:42,00 mín I 16. mars 2024 10 km götuhlaup I 28:51,00 mín I 22. október 2023 Innanhúss met: 1500 m I 3:41,05 mín I 4. febrúar 2024 1 míla I 3:59,60 mín I 14. janúar 2023 3000 m I 7:47,51 mín. I 12. febrúar 2022 5000 m I 13:58,24 mín I 24. febrúar 2023 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Baldvin Þór sló 39 ára gamalt Íslandsmet Baldvin Þór Magnússon sló í gær 39 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi utanhúss þegar hann hljóp á Rick Erdmann Twilight mótinu í Richmond Kentucky. Baldvin hljóp vegalengdina á 3:40,74 mín, sem er tæplega sekúndu betri tími en gamla metið. 18. apríl 2021 10:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Baldvin hljóp 1500 metrana á 3:39,90, fyrra Íslandsmet hans frá árinu 2023 var 3:40,36. „Ákveðinn múr sem mig er búið að langa að rjúfa lengi þannig að það er mjög góð tilfinning að ná því. Auk þess er líka gott að vinna hlaupið mitt, það er mikilvægt að kunna að koma sér yfir línuna fyrstur,“ sagði Baldvin eftir hlaupið. Baldvin er í Ungmennafélagi Akureyrar og á í dag níu Íslandsmet, fimm utanhúss og fjögur innanhúss. Utanhúss met: 1500 m I 3:39,90 mín I 24. júlí 2024 3000 m I 7:49,68 mín I 1. júlí 2023 5000 m I 13:20,34 mín I 30. apríl 2024 5 km götuhlaup I 13:42,00 mín I 16. mars 2024 10 km götuhlaup I 28:51,00 mín I 22. október 2023 Innanhúss met: 1500 m I 3:41,05 mín I 4. febrúar 2024 1 míla I 3:59,60 mín I 14. janúar 2023 3000 m I 7:47,51 mín. I 12. febrúar 2022 5000 m I 13:58,24 mín I 24. febrúar 2023
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Baldvin Þór sló 39 ára gamalt Íslandsmet Baldvin Þór Magnússon sló í gær 39 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi utanhúss þegar hann hljóp á Rick Erdmann Twilight mótinu í Richmond Kentucky. Baldvin hljóp vegalengdina á 3:40,74 mín, sem er tæplega sekúndu betri tími en gamla metið. 18. apríl 2021 10:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Baldvin Þór sló 39 ára gamalt Íslandsmet Baldvin Þór Magnússon sló í gær 39 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi utanhúss þegar hann hljóp á Rick Erdmann Twilight mótinu í Richmond Kentucky. Baldvin hljóp vegalengdina á 3:40,74 mín, sem er tæplega sekúndu betri tími en gamla metið. 18. apríl 2021 10:30