Meðstjórnandi MrBeast sökuð um að draga barn á tálar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júlí 2024 16:31 MrBeast, eða Jimmy Donaldson, er sagður ríkasta og þekktasta Youtube-stjarna heims, en áskrifendur hans eru meira en 306 milljón talsins. Getty Fyrrverandi meðstjórnandi YouTube-stjörnunnar MrBeast hefur verið sökuð um að draga þrettán ára gamalt barn á tálar. MrBeast, sem heitir réttu nafni Jimmy Donaldson, hefur ráðið utanaðkomandi rannsakendur til að rannsaka mál hennar. YouTube-rásin MrBeast er með flesta áskrifendur allra Youtube-rása en myndböndin einkennast helst af gjafaleikjum og keppnum og eiga það sameiginlegt að endurspegla gríðarlegan auð Donaldson. Áætlað er að hann eyði á bilinu 1-1,5 milljónar Bandaríkjadala í hvert myndand sem hann gefur út. Samstarfskonu hans, Avu Kris Tyson, sem komið hefur fram í mörgum af hans myndböndum, er nú gefið að sök að hafa dregið þrettán ára gamalt barn á tálar í gegn um netspjall þegar hún var sjálf tuttugu ára. NBC fjallar um málið. Tyson tilkynnti í vikunni að hún hygðist láta af störfum hjá rásinni vegna ásakananna, en neitar í leið allri sök. Donaldson skrifaði færslu á X í dag þar sem hann segist hafa ráðið utanaðkomandi rannsóknarmenn til að rannsaka mál samstarfskonu sinnar og tryggja réttmæti ásakananna. Meinta hegðun samstarfskonunnar segir hann viðbjóðslega og óásættanlega og að henni hafi verið sagt upp störfum hjá fyrirtæki hans og YouTue-rás vegna þeirra. MrBeast er á lista Forbes yfir ríkustu YouTube-stjörnur heims en samkvæmt CNBC voru tekjur hans í fyrra um 700 milljónir Bandaríkjadala. Fyrirtæki hans hefur teygt anga sína um heim allan en til að mynda hafa súkkulaðistykki í hans nafni verið áberandi í sælgætisdeildum matvöruverslana hér á landi. Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
YouTube-rásin MrBeast er með flesta áskrifendur allra Youtube-rása en myndböndin einkennast helst af gjafaleikjum og keppnum og eiga það sameiginlegt að endurspegla gríðarlegan auð Donaldson. Áætlað er að hann eyði á bilinu 1-1,5 milljónar Bandaríkjadala í hvert myndand sem hann gefur út. Samstarfskonu hans, Avu Kris Tyson, sem komið hefur fram í mörgum af hans myndböndum, er nú gefið að sök að hafa dregið þrettán ára gamalt barn á tálar í gegn um netspjall þegar hún var sjálf tuttugu ára. NBC fjallar um málið. Tyson tilkynnti í vikunni að hún hygðist láta af störfum hjá rásinni vegna ásakananna, en neitar í leið allri sök. Donaldson skrifaði færslu á X í dag þar sem hann segist hafa ráðið utanaðkomandi rannsóknarmenn til að rannsaka mál samstarfskonu sinnar og tryggja réttmæti ásakananna. Meinta hegðun samstarfskonunnar segir hann viðbjóðslega og óásættanlega og að henni hafi verið sagt upp störfum hjá fyrirtæki hans og YouTue-rás vegna þeirra. MrBeast er á lista Forbes yfir ríkustu YouTube-stjörnur heims en samkvæmt CNBC voru tekjur hans í fyrra um 700 milljónir Bandaríkjadala. Fyrirtæki hans hefur teygt anga sína um heim allan en til að mynda hafa súkkulaðistykki í hans nafni verið áberandi í sælgætisdeildum matvöruverslana hér á landi.
Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira