Rígur Argentínu og Frakklands teygir sig til annarra íþrótta Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 14:30 Frakkland vann leikinn og heldur áfram í undanúrslit. Áhorfendur höfðu mögulega áhrif á Argentínu. Michael Steele/Getty Images Hávær óp og ljót köll voru gerð að argentínska rúgbýlandsliðinu þegar það mætti því franska í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í gær. Rígurinn milli Argentínu og Frakklands hefur stigmagnast síðan á úrslitaleiknum í HM í fótbolta árið 2022. Enzo Fernandez blés svo enn frekar á bálið eftir að Argentína varð Ameríkumeistari og söng niðrandi lög um landsliðsmenn Frakklands. Í fyrsta leik fótboltaliðs Argentínu voru þeir augljóslega mjög óvelkomnir í Frakklandi og vatnsflöskum var kastað í leikmenn. Rúgbýlandslið Argentínu mátti þola baul í fyrsta leik gegn Keníu, en það var ekkert í líkingu við lætin sem biðu þeirra gegn Frakklandi í gær. „Ég var ekki undirbúinn fyrir þessar móttökur, en það var allt í góðu. Við nutum andrúmsloftsins og þetta er hluti af íþróttum – stundum er fólkið með þér í liði og stundum ekki,“ sagði fyrirliðinn Gaston Revol. Frakkland vann leikinn að endingu 26-14 og heldur áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum. BOOS FOR ARGENTINA pic.twitter.com/uQyF61FD4O— absichka (@RHAEYALINA) July 25, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Rígurinn milli Argentínu og Frakklands hefur stigmagnast síðan á úrslitaleiknum í HM í fótbolta árið 2022. Enzo Fernandez blés svo enn frekar á bálið eftir að Argentína varð Ameríkumeistari og söng niðrandi lög um landsliðsmenn Frakklands. Í fyrsta leik fótboltaliðs Argentínu voru þeir augljóslega mjög óvelkomnir í Frakklandi og vatnsflöskum var kastað í leikmenn. Rúgbýlandslið Argentínu mátti þola baul í fyrsta leik gegn Keníu, en það var ekkert í líkingu við lætin sem biðu þeirra gegn Frakklandi í gær. „Ég var ekki undirbúinn fyrir þessar móttökur, en það var allt í góðu. Við nutum andrúmsloftsins og þetta er hluti af íþróttum – stundum er fólkið með þér í liði og stundum ekki,“ sagði fyrirliðinn Gaston Revol. Frakkland vann leikinn að endingu 26-14 og heldur áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum. BOOS FOR ARGENTINA pic.twitter.com/uQyF61FD4O— absichka (@RHAEYALINA) July 25, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira