Hnefaleikaþjálfari Samóa bráðkvaddur í Ólympíuþorpinu Siggeir Ævarsson skrifar 28. júlí 2024 07:59 Lionel Fatupaito með heiminn á herðum sér Facebook Lionel Fatupaito Lionel Fatupaito, hnefaleikaþjálfari Samóa, fékk hjartastopp í Ólympíuþorpinu á föstudagsmorgun og var úrskurðaður látinn skömmu síðar. Fatupaito, sem var 60 ára, kvartaði undan verkjum rétt fyrir opnunarathöfn leikanna og var í kjölfarið fylgt upp á herbergi sitt í þorpinu. Á leiðinni þangað fékk hann hjartastopp og þrátt fyrir skjót viðbrögð viðbragðsaðila báru endurlífgunartilraunir þeirra ekki árangur. Ato Plodzicki-Faoagali keppir fyrir hönd Samóa í hnefaleikum á Ólympíuleikunum og hann minntist þjálfara síns með hlýhug á Facebook í gær. Þá hefur Alþjóða hnefaleikasambandið einnig gefið út yfirlýsingu og vottað aðstandendum Fatupaito samúð sína. „Við hjá Alþjóða hnefaleikasambandinu (IBA) vottum fjölskyldu, vinum og samstarfsfólki Lionel Elika Fatupaito, landsliðsþjálfara Samóa í hnefaleikum, innilegar samúðarkveðjur, en hann féll frá á hryggilegan hátt í París 2024. Ástríða Lionels og hollusta hans fyrir íþróttinni hefur markað óafmáanlegt spor á hnefaleikasamfélagið. Arfleifð hans mun halda áfram að veita komandi kynslóðum innblástur. Hugur okkar og bænir eru hjá keppendum Samóa og öllum þeim sem urðu fyrir áhrifum af þessu djúpstæða áfalli.“ Yfirvöld í París hafa þegar staðfest að andlát Fatupaito hafi verið af náttúrulegum orsökum. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Fatupaito, sem var 60 ára, kvartaði undan verkjum rétt fyrir opnunarathöfn leikanna og var í kjölfarið fylgt upp á herbergi sitt í þorpinu. Á leiðinni þangað fékk hann hjartastopp og þrátt fyrir skjót viðbrögð viðbragðsaðila báru endurlífgunartilraunir þeirra ekki árangur. Ato Plodzicki-Faoagali keppir fyrir hönd Samóa í hnefaleikum á Ólympíuleikunum og hann minntist þjálfara síns með hlýhug á Facebook í gær. Þá hefur Alþjóða hnefaleikasambandið einnig gefið út yfirlýsingu og vottað aðstandendum Fatupaito samúð sína. „Við hjá Alþjóða hnefaleikasambandinu (IBA) vottum fjölskyldu, vinum og samstarfsfólki Lionel Elika Fatupaito, landsliðsþjálfara Samóa í hnefaleikum, innilegar samúðarkveðjur, en hann féll frá á hryggilegan hátt í París 2024. Ástríða Lionels og hollusta hans fyrir íþróttinni hefur markað óafmáanlegt spor á hnefaleikasamfélagið. Arfleifð hans mun halda áfram að veita komandi kynslóðum innblástur. Hugur okkar og bænir eru hjá keppendum Samóa og öllum þeim sem urðu fyrir áhrifum af þessu djúpstæða áfalli.“ Yfirvöld í París hafa þegar staðfest að andlát Fatupaito hafi verið af náttúrulegum orsökum.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira