FH að festa kaup á færeyska framherjanum Patrik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 11:15 Patrik Johannesen í leik með Blikum. Vísir/Hulda Margrét Patrik Johannesen er við það að ganga í raðir FH en þessi færeyski landsliðsmaður er í dag leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu. Það er Fótbolti.net sem greinir frá þessu. Þar segir að Patrik sé í leit að fleiri mínútum en þessi 28 ára gamli landsliðsmaður Færeyja hefur að mestu setið á bekknum í sumar. Hann var síðast í byrjunarliði Breiðabliks þann 6. júlí þegar Blikar mættu Vestra. FH er í leit að framherja þar sem Úlfur Ágúst Björnsson er á leið til Bandaríkjanna þar sem hann stundar nám við Duke-háskóla. Fari svo að Patrik færi sig yfir í Hafnafjörðinn þá yrði það hans þriðja félag hér á landi. Hann gekk í raðir Keflavíkur árið 2022 og fór mikinn. Blikarnir keyptu hann í kjölfarið en hann sleit krossband í hné á undirbúningstímabilinu fyrir síðasta tímabil og hefur ekki náð að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið í ár. Í frétt Fótbolti.net kemur fram að Blikar séu mögulega að búa til pláss fyrir Árna Vilhjálmsson sem sagður er á heimleið. Breiðablik er í 2. sæti Bestu deildar karla að loknum 15 umferðum með 30 stig, þremur stigum á eftir Íslandsmeisturum Víkings. Fótbolti Íslenski boltinn FH Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Það er Fótbolti.net sem greinir frá þessu. Þar segir að Patrik sé í leit að fleiri mínútum en þessi 28 ára gamli landsliðsmaður Færeyja hefur að mestu setið á bekknum í sumar. Hann var síðast í byrjunarliði Breiðabliks þann 6. júlí þegar Blikar mættu Vestra. FH er í leit að framherja þar sem Úlfur Ágúst Björnsson er á leið til Bandaríkjanna þar sem hann stundar nám við Duke-háskóla. Fari svo að Patrik færi sig yfir í Hafnafjörðinn þá yrði það hans þriðja félag hér á landi. Hann gekk í raðir Keflavíkur árið 2022 og fór mikinn. Blikarnir keyptu hann í kjölfarið en hann sleit krossband í hné á undirbúningstímabilinu fyrir síðasta tímabil og hefur ekki náð að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið í ár. Í frétt Fótbolti.net kemur fram að Blikar séu mögulega að búa til pláss fyrir Árna Vilhjálmsson sem sagður er á heimleið. Breiðablik er í 2. sæti Bestu deildar karla að loknum 15 umferðum með 30 stig, þremur stigum á eftir Íslandsmeisturum Víkings.
Fótbolti Íslenski boltinn FH Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira