Þyrlan í vandræðum með að sækja mann sem steig í hver Eiður Þór Árnason og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 28. júlí 2024 16:27 Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar bíður neðan við Kerlingafjöll eftir því að björgunarsveitarmenn komi með manninn. Vísir/Tómas Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar sem ætlaði að sækja slasaðan göngumann í Kerlingafjöllum þurfti frá að hverfa vegna slæms skyggnis. Göngumaðurinn er talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné eftir að hafa stigið ofan í hver. Þetta segir þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni. Búið er að staðsetja manninn og reyna björgunarsveitarmenn frá uppsveitum Árnessýslu að komast að honum. Á meðan bíður þyrluáhöfnin eftir því að skýjahulan þynnist. „Hún komst ekki vegna skyggnis upp í fjallaveggnum á slysstað og þurfti bara að lenda við hótelið og bíða þangað til það væri hægt að ferja sjúklinginn til þeirra. Svo fór að létta eitthvað til og þeir reyndu aftur en gekk ekki svo þeir lentu bara aftur. Þeir eru bara að doka eftir því að björgunarsveitir komi með sjúklinginn til þeirra,“ segir Hreggviður Símonarson í bakvakt aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni. „Þetta er svolítill spotti frá bílastæðinu svo það tekur smá stund að labba.“ Uppfært 18:20: Hreggviður segir í samtali við fréttastofu að björgunarsveitarmenn vinni nú að því að bera hinn slasaða til byggða og koma honum að þyrlunni. Ekki hafi létt nægilega til svo hægt yrði að fljúga þyrlunni að slysstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft en þurfti frá að hverfa vegna lágrar skýjahulu.Vísir/Tómas Vísir/Tómas Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Sjá meira
Þetta segir þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni. Búið er að staðsetja manninn og reyna björgunarsveitarmenn frá uppsveitum Árnessýslu að komast að honum. Á meðan bíður þyrluáhöfnin eftir því að skýjahulan þynnist. „Hún komst ekki vegna skyggnis upp í fjallaveggnum á slysstað og þurfti bara að lenda við hótelið og bíða þangað til það væri hægt að ferja sjúklinginn til þeirra. Svo fór að létta eitthvað til og þeir reyndu aftur en gekk ekki svo þeir lentu bara aftur. Þeir eru bara að doka eftir því að björgunarsveitir komi með sjúklinginn til þeirra,“ segir Hreggviður Símonarson í bakvakt aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni. „Þetta er svolítill spotti frá bílastæðinu svo það tekur smá stund að labba.“ Uppfært 18:20: Hreggviður segir í samtali við fréttastofu að björgunarsveitarmenn vinni nú að því að bera hinn slasaða til byggða og koma honum að þyrlunni. Ekki hafi létt nægilega til svo hægt yrði að fljúga þyrlunni að slysstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft en þurfti frá að hverfa vegna lágrar skýjahulu.Vísir/Tómas Vísir/Tómas Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Sjá meira
Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55