Robert Downey Jr snýr aftur í Marvel-heima Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 18:12 Robert Downey Jr hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Oppenheimer á Óskarsverðlaunahátíðinni í mars. EPA Stórleikarinn Robert Downey Jr mun fara með hlutverk í tveimur væntanlegum bíómyndum Marvel. Um er að ræða tvíleikinn Avengers: Doomsday og Avengers: Secret Wars, og mun Downey fara með hlutverk skúrksins Victor Von Doom, eða Doctor Doom, í þeim báðum. Frá þessu var greint á Comic Con hátíðinni sem fór fram í Kaliforníu um helgina. Innkoma Downey var tilkynnt á myndrænan hátt. Hann var klæddur í búning sem og með grímu sem huldi andlit hans og þegar kom að því að kynna hver færi með hlutverk Von Doom svipti Downey hulunni af andliti sínu og hlaut gríðarleg fagnaðarlæti áhorfenda. Robert Downey Jr as Victor Von Doom for Avengers Doomsday pic.twitter.com/6kNmsN2y9h— Deadline Hollywood (@DEADLINE) July 28, 2024 Marvel aðdáendur gleyma seint frammistöðu Downey í hlutverki Tony Stark, eða Iron Man, frá því að fyrsta Iron Man-myndin kom út árið 2008 þar til hann lék hann í síðasta skipti í Avengers: Endgame, sem kom út árið 2019. Nú mun Downey snúa aftur í Marvel heima en í þetta skipti í hlutverki skúrksins Victor Von Doom. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Frá þessu var greint á Comic Con hátíðinni sem fór fram í Kaliforníu um helgina. Innkoma Downey var tilkynnt á myndrænan hátt. Hann var klæddur í búning sem og með grímu sem huldi andlit hans og þegar kom að því að kynna hver færi með hlutverk Von Doom svipti Downey hulunni af andliti sínu og hlaut gríðarleg fagnaðarlæti áhorfenda. Robert Downey Jr as Victor Von Doom for Avengers Doomsday pic.twitter.com/6kNmsN2y9h— Deadline Hollywood (@DEADLINE) July 28, 2024 Marvel aðdáendur gleyma seint frammistöðu Downey í hlutverki Tony Stark, eða Iron Man, frá því að fyrsta Iron Man-myndin kom út árið 2008 þar til hann lék hann í síðasta skipti í Avengers: Endgame, sem kom út árið 2019. Nú mun Downey snúa aftur í Marvel heima en í þetta skipti í hlutverki skúrksins Victor Von Doom.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein