Fyrsti kosningafundurinn með varaforsetaefninu á þriðjudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. júlí 2024 07:11 Harris var vel fagnað í Atlanta í gær, þar sem rapparinn Megan Thee Stallion kom meðal annars fram. AP/John Bazemore Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og væntanlegt forsetaefni Demókrataflokksins, mun halda fyrsta kosningafundinn með varaforsetaefni sínu í Philadelphiu í Pennsylvaníu á þriðjudaginn í næstu viku. Þetta hafa miðlar vestanhafs eftir framboði Harris en talsmenn þess segja að staðsetning fundarins sé ekki til marks um það hver verður fyrir valinu. Það vekur þó athygli að Josh Shapiro, ríkisstjóri Pennsylvaníu, sem er meðal efstu á lista yfir möguleg varaforsetaefni, ólst upp í úthverfum Philadelphiu og er ötull stuðningsmaður íþróttaliða borgarinnar. „Ef þú hefur eitthvað að segja, segðu það þá við mig augliti til auglitis,“ sagði Harris á kosningafundi í Atlanta í gær. Skilaboðin voru ætluð Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem virðist vera að draga í land með að mæta Harris í kappræðum. Harris mun ferðast um svokölluð barátturíki í næstu viku en öldungadeildarþingmaðurinn JD Vance, varaforsetaefni Trump, efndi til tveggja kosningafunda í Nevada í gær. Notaði hann ræður sínar til að ráðast gegn Harris og sakaði hana meðal annars um að „leyfa“ innflytjendum að myrða Bandaríkjamenn og að „bjóða“ eiturlyfjagengjum að selja börnum fentanyl á leikvöllum. Þá sagði hann Harris „dirfast“ að efast um hollustu hans og Trump við Bandaríkin og sagði það sýna hollustu að loka landamærunum, ekki opna þau. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira
Þetta hafa miðlar vestanhafs eftir framboði Harris en talsmenn þess segja að staðsetning fundarins sé ekki til marks um það hver verður fyrir valinu. Það vekur þó athygli að Josh Shapiro, ríkisstjóri Pennsylvaníu, sem er meðal efstu á lista yfir möguleg varaforsetaefni, ólst upp í úthverfum Philadelphiu og er ötull stuðningsmaður íþróttaliða borgarinnar. „Ef þú hefur eitthvað að segja, segðu það þá við mig augliti til auglitis,“ sagði Harris á kosningafundi í Atlanta í gær. Skilaboðin voru ætluð Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem virðist vera að draga í land með að mæta Harris í kappræðum. Harris mun ferðast um svokölluð barátturíki í næstu viku en öldungadeildarþingmaðurinn JD Vance, varaforsetaefni Trump, efndi til tveggja kosningafunda í Nevada í gær. Notaði hann ræður sínar til að ráðast gegn Harris og sakaði hana meðal annars um að „leyfa“ innflytjendum að myrða Bandaríkjamenn og að „bjóða“ eiturlyfjagengjum að selja börnum fentanyl á leikvöllum. Þá sagði hann Harris „dirfast“ að efast um hollustu hans og Trump við Bandaríkin og sagði það sýna hollustu að loka landamærunum, ekki opna þau.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira