Suður-Kórea með fullt hús af gulli í bogfimikeppni ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 19:15 Kim Woo-jin og Lim Si-hyeon unnu bæði þrenn gullverðlaun á þessum Ólympíuleikum og eru því í hópi sigursælustu íþróttamanna leikanna. Getty/Alex Pantling/ Suður Kórea vann öll fimm gullverðlaunin í boði í bogfimi á Ólympíuleikunum í París en síðasti keppnisdagurinn var í dag. Kóreumenn unnu að auki eitt silfur og eitt brons. Frakkar og Bandaríkjamenn unnu líka eitt af hvoru og því samtals tvenn verðlaun. Kim Woo-jin og Lim Si-hyeon unnu bæði þrenn gullverðlaun. Kim Woo-jin vann einstaklingskeppni karla og liðakeppni karla með Suður Kóreu. Hann er 32 ára gamall og hefur nú unnið samtals fimm gullverðlaun á þremur Ólympíuleikum. Lim Si-hyeon vann einstaklingskeppni kvenna og liðakeppni kvenna með Suður Kóreu. Hún er aðeins nítján ára gömul og var að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Þau unnu síðan gullið saman í keppni blandaðra liða. Suður Kóreumenn gerðu betur en á síðustu leikum í Tókýo þegar þeir unnu fjögur af fimm gullverðlaunum. South Korea’s #Archery team 💙 pic.twitter.com/bDW5qDLlZW— 🏸🏹 (@timelapseu) August 4, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Bogfimi Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
Kóreumenn unnu að auki eitt silfur og eitt brons. Frakkar og Bandaríkjamenn unnu líka eitt af hvoru og því samtals tvenn verðlaun. Kim Woo-jin og Lim Si-hyeon unnu bæði þrenn gullverðlaun. Kim Woo-jin vann einstaklingskeppni karla og liðakeppni karla með Suður Kóreu. Hann er 32 ára gamall og hefur nú unnið samtals fimm gullverðlaun á þremur Ólympíuleikum. Lim Si-hyeon vann einstaklingskeppni kvenna og liðakeppni kvenna með Suður Kóreu. Hún er aðeins nítján ára gömul og var að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Þau unnu síðan gullið saman í keppni blandaðra liða. Suður Kóreumenn gerðu betur en á síðustu leikum í Tókýo þegar þeir unnu fjögur af fimm gullverðlaunum. South Korea’s #Archery team 💙 pic.twitter.com/bDW5qDLlZW— 🏸🏹 (@timelapseu) August 4, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Bogfimi Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira