Vann 100 metra hlaupið á sjónarmun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 20:08 Noah Lyles fagnar sigri í 100 metra hlaupinu í kvöld. Getty/Patrick Smith Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi karla eftir frábæran endasprett. Lyles kom í mark sjónarmun á undan Jamaíkumanninum Kishane Thompson. Það þurfti mynd til að skera út um hvor þeirra vann hlaupið. Það munaði að lokum aðeins fimm þúsundustu úr sekúndu á efstu tveimur mönnunum. Tími Lyles var 9,784 sekúndur en Thompson mældist á 9.789 sekúndum. Lyles var aðeins á eftir í byrjun hlaups en tryggði sér gullið með frábærum endaspretti. Þetta er besti tími Lyles á ferlinum og hann er nú ríkjandi heims- og Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og getur stoltur kallað sig fljótast mann heims. Hann fékk bronsið fyrir þremur árum þegar leikarnir fóru fram í Japan. Bronsið fór síðan til Bandaríkjamannsins Fred Kerley sem kom í mark á 9.81 sekúndum eða einum hundraðasta úr sekúndu á undan Akani Simbine frá Suður-Afríku. Kerley fékk silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu leikum. Þetta er i fyrsta sinn í tuttugu ár sem Bandaríkjamaður vinnur 100 metra hlaup karla á Ólympíuleikum eða síðan að Justin Gatlin vann í Aþenu 2004. Usain Bolt frá Jamaíku vann 2008, 2012 og 2016 og Ítalinn Marcell Jacobs tók gullið á leikunum í Tókýó 2021. Úrslitahlaupið var ótrúlega jafnt eins og sjá má á þessari mynd af marklínunni.Getty/Richard Heathcote Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Sjá meira
Lyles kom í mark sjónarmun á undan Jamaíkumanninum Kishane Thompson. Það þurfti mynd til að skera út um hvor þeirra vann hlaupið. Það munaði að lokum aðeins fimm þúsundustu úr sekúndu á efstu tveimur mönnunum. Tími Lyles var 9,784 sekúndur en Thompson mældist á 9.789 sekúndum. Lyles var aðeins á eftir í byrjun hlaups en tryggði sér gullið með frábærum endaspretti. Þetta er besti tími Lyles á ferlinum og hann er nú ríkjandi heims- og Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og getur stoltur kallað sig fljótast mann heims. Hann fékk bronsið fyrir þremur árum þegar leikarnir fóru fram í Japan. Bronsið fór síðan til Bandaríkjamannsins Fred Kerley sem kom í mark á 9.81 sekúndum eða einum hundraðasta úr sekúndu á undan Akani Simbine frá Suður-Afríku. Kerley fékk silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu leikum. Þetta er i fyrsta sinn í tuttugu ár sem Bandaríkjamaður vinnur 100 metra hlaup karla á Ólympíuleikum eða síðan að Justin Gatlin vann í Aþenu 2004. Usain Bolt frá Jamaíku vann 2008, 2012 og 2016 og Ítalinn Marcell Jacobs tók gullið á leikunum í Tókýó 2021. Úrslitahlaupið var ótrúlega jafnt eins og sjá má á þessari mynd af marklínunni.Getty/Richard Heathcote
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti