Bandýmaðurinn laus úr haldi eftir að hafa keypt kókaín af barni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 19:00 Tom Craig vann silfur með ástralska liðinu á síðustu Ólympíuleikum. Steve Christo - Corbis/Corbis via Getty Images Ástralski bandýspilarinn Tom Craig var handtekinn í gærkvöldi fyrir að kaupa kókaín af aðila undir lögaldri. Hann segist iðrast gjörða sinna eftir að hafa verið sleppt úr haldi í dag. „Ég vil biðjast afsökunar á því sem hefur átt sér stað undanfarna 24 tíma. Ég gerði hræðileg misök og tek fulla ábyrgð á eigin gjörðum. Þetta endurspeglar á engan hátt metnað minn gagnvart Ólympíuliði Ástralíu. Ég hef brugðist ykkur og biðst afsökunar,“ sagði Tom þegar hann var tekinn til tals fyrir utan lögreglustöð í París. WATCHAussie men’s hockey player Tom Craig has addressed the media after being released from police custody after being arrested for trying to buy cocaine on a night out in Paris. He has escaped with an admonishment and no fine @smh https://t.co/qB2WMaNFFO pic.twitter.com/XcFmIfIlPP— Michael Chammas (@MichaelChammas) August 7, 2024 After being released from a Paris holding cell, Aussie hockey player Tom Craig spoke to the media.DETAILS: https://t.co/xm5vdOki4Q pic.twitter.com/MpfQn7XqKu— Telegraph Sport (@telegraph_sport) August 7, 2024 Málinu hefur verið vísað til fíkniefnalögreglunnar þar sem magnið var meira en skilgreindur neysluskammtur og barnaverndar þar sem seljandinn var undir lögaldri, fæddur í desember 2006. Bandýlandslið Ástralíu hafði lokið keppni áður en atvikið átti sér stað, liðið féll úr leik í átta liða úrslitum á mánudag. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
„Ég vil biðjast afsökunar á því sem hefur átt sér stað undanfarna 24 tíma. Ég gerði hræðileg misök og tek fulla ábyrgð á eigin gjörðum. Þetta endurspeglar á engan hátt metnað minn gagnvart Ólympíuliði Ástralíu. Ég hef brugðist ykkur og biðst afsökunar,“ sagði Tom þegar hann var tekinn til tals fyrir utan lögreglustöð í París. WATCHAussie men’s hockey player Tom Craig has addressed the media after being released from police custody after being arrested for trying to buy cocaine on a night out in Paris. He has escaped with an admonishment and no fine @smh https://t.co/qB2WMaNFFO pic.twitter.com/XcFmIfIlPP— Michael Chammas (@MichaelChammas) August 7, 2024 After being released from a Paris holding cell, Aussie hockey player Tom Craig spoke to the media.DETAILS: https://t.co/xm5vdOki4Q pic.twitter.com/MpfQn7XqKu— Telegraph Sport (@telegraph_sport) August 7, 2024 Málinu hefur verið vísað til fíkniefnalögreglunnar þar sem magnið var meira en skilgreindur neysluskammtur og barnaverndar þar sem seljandinn var undir lögaldri, fæddur í desember 2006. Bandýlandslið Ástralíu hafði lokið keppni áður en atvikið átti sér stað, liðið féll úr leik í átta liða úrslitum á mánudag.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira